| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| e46 á m6 felgum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=50847 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Atli93 [ Sun 01. May 2011 00:09 ] |
| Post subject: | e46 á m6 felgum |
vá hvað þessi er flottur, þarf bara lækkun http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 |
|
| Author: | dabbiso0 [ Sun 01. May 2011 00:57 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Já.... |
|
| Author: | billi90 [ Sun 01. May 2011 01:42 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
mínu mati of stórar felgur....max 18" undir þristana |
|
| Author: | Vlad [ Sun 01. May 2011 02:40 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Þetta m6 felgurúnk fer að verða komið gott imo. Passar enganvegin undir e46 þar sem bremsudiskarnir eru of litlir og þá kemur þetta bara mjög kjánalega út. |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 02. May 2011 00:33 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Vlad wrote: Þetta m6 felgurúnk fer að verða komið gott imo. Passar enganvegin undir e46 þar sem bremsudiskarnir eru of litlir og þá kemur þetta bara mjög kjánalega út. what he said
|
|
| Author: | Mazi! [ Mon 02. May 2011 15:16 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Skelfilega misheppnað |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 02. May 2011 16:03 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Ég hef nú séð nokkra E46 koma skratta vel út á M6 felgum. Þurfa bara að fara í rétta stærð og stoppa ekki þar (M-techa dýrið, t.d.) og þá er þetta orðið asnalega huggulegt! |
|
| Author: | oskar9 [ Mon 02. May 2011 20:31 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
þarf talsvert sverari bremsur en eru undir þessum ræflum til að bakka upp þessar felgur |
|
| Author: | Atli93 [ Tue 03. May 2011 01:38 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
fuck the brakes...
|
|
| Author: | ppp [ Tue 03. May 2011 07:36 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Það þurfa að vera 330 bremsur amk til að meika þessar felgur. Og ég er á því að 18" sé maxið á e46. Þetta er full stórt. |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 03. May 2011 14:03 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Mjög flott |
|
| Author: | Vlad [ Tue 03. May 2011 15:36 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Atli93 wrote: fuck the brakes... ![]() Kemur vel út á Coupe með 330 bremsur, en á sedan með tussulega diska þá gengur þetta enganveginn. |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Wed 04. May 2011 00:11 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Bíllinn minn En myndin sem er inná bílasölum af bremsunum er af afturdiskunum sem eru töluvert minni en framdiskarnir. En eins og einhver hérna sagði þá var það alltaf planið að m-techa kvekendeð.. dýýýööört¨!!! |
|
| Author: | kalli* [ Wed 04. May 2011 00:15 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
Mjög flottur hjá þér, mætti ég spurja hverning dekk eru þetta ? Skemmtilegt munstur á þeim. |
|
| Author: | Jónas Helgi [ Wed 04. May 2011 00:19 ] |
| Post subject: | Re: e46 á m6 felgum |
kalli* wrote: Mjög flottur hjá þér, mætti ég spurja hverning dekk eru þetta ? Skemmtilegt munstur á þeim. Takk fyrir það (Og BITCH-SCHLAP á alla HATER-ANA HÉRNA )Þetta eru BFGoodrich g-Force T/A KDW2 - USA Týpa http://www.tirerack.com/tires/tires.jsp ... %2FA+KDW+2 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|