| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E36 lægri á einni hlið https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=50549 |
Page 1 of 2 |
| Author: | krayzie [ Thu 14. Apr 2011 16:24 ] |
| Post subject: | E36 lægri á einni hlið |
hefur einhver tekið eftir því hvað E36 er alltaf lægri farþegamegin? ég er með coilover kerfi í mínum og stilt nákvæmlega eins báðum megin en samt er bílstjórahliðin alltaf hærri ég er búinn að taka eftir þessu á nokkrum e36, er einhver útskýring á þessu? |
|
| Author: | Alpina [ Thu 14. Apr 2011 16:29 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Leftovers,,, |
|
| Author: | -Hjalti- [ Thu 14. Apr 2011 16:32 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
feitar kellingar.. |
|
| Author: | krayzie [ Thu 14. Apr 2011 16:45 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Hjalti_gto wrote: feitar kellingar.. ég vissi ekki að þú værir búin að sitja í mínum |
|
| Author: | Bjarni Þór [ Thu 14. Apr 2011 18:42 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
ég tek líka eftir þessu á mínum E46, þetta hefur alltaf angrað mig aðeins, einhver með útskýringu á þessu? |
|
| Author: | tinni77 [ Thu 14. Apr 2011 18:57 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Ég ætla að skjóta á ónýtan/slappan mótorpúða og þar sem mótorinn hallar farþegamegin.....voilá |
|
| Author: | Dóri- [ Thu 14. Apr 2011 21:35 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
BMW er alltaf svona, prófaðu að láta einhvern setjast í bílstjórasætið og skoðaðu þetta svo, þá er hann réttur prófað að googla "bmw natural lean" |
|
| Author: | krayzie [ Thu 14. Apr 2011 22:22 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
já ég googlaði þetta, þetta er frekar funky, en feginn að ég er með coilover þannig að ég ætti alveg að geta jafnað hann út |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 15. Apr 2011 08:59 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Svo geta þetta verið slappar fóðringar líka En minn hallar líka pínu krúttlegt, eins og hann sé með aðra löppina styttri |
|
| Author: | krayzie [ Fri 15. Apr 2011 09:42 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
er ekki svoldið hæpið að þeir séu allir með slappar fóðringar? demparaturnarnir hljóta bara að vera hærri farþegamegin, held það sé eina útskýringin og sé bara framleiðslugalli |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 15. Apr 2011 17:07 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
varla... . |
|
| Author: | Dóri- [ Fri 15. Apr 2011 18:40 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
þetta er bara "race" |
|
| Author: | Grétar G. [ Fri 15. Apr 2011 20:35 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Annari hliðinni! |
|
| Author: | krayzie [ Fri 15. Apr 2011 20:47 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Grétar G. wrote: Annari hliðinni! pylsa pulsa
|
|
| Author: | jon mar [ Fri 15. Apr 2011 22:02 ] |
| Post subject: | Re: E36 lægri á einni hlið |
Ef það er "natural lean", er þá ekki bara málið að bíllinn sé réttur þegar í honum er setið svo hann sé með sem besta eiginleika akkurat þá. Trúi ekki að þetta sé framleiðslugalli. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|