| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Pælið í vitleysu https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=50181 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Mr. Jones [ Fri 25. Mar 2011 20:35 ] |
| Post subject: | Pælið í vitleysu |
Var að ganga frá og borga ferð með Smyril line í dag og þá segir ferða skrifstofan mér að athuga hvort ég megi fara með hjólið MITT úr landi svo ég hringi í SP fjarmögnun og jú jú ég þarf að leggja fram fasteigna veð eða bankaábyrgð fyrir andvirði hjólsins + 500 þús. vörslusviptingar gjalds, þjófnaðar tryggingu og lofa með undirskrift að ég komi með hjólið aftur til landsins. Djöfull eru þessir andskotar erfiðir Edit sorry lenti í vitlausum þráð |
|
| Author: | Thrullerinn [ Fri 25. Mar 2011 20:36 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Kannski búnir að brenna sig aðeins í gegnum tíðina. Hart en nokkuð skiljanlegt. |
|
| Author: | Mr. Jones [ Fri 25. Mar 2011 20:43 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Thrullerinn wrote: Kannski búnir að brenna sig aðeins í gegnum tíðina. Hart en nokkuð skiljanlegt. Hefði skilið þetta ef að ég væri með 15 miljóna Land Cruiser á leið til Ungverjalands |
|
| Author: | srr [ Fri 25. Mar 2011 20:52 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? |
|
| Author: | gulli [ Fri 25. Mar 2011 21:00 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
srr wrote: Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? |
|
| Author: | Mr. Jones [ Fri 25. Mar 2011 21:30 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
gulli wrote: srr wrote: Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? Maður segir svona ef maður er búinn að borga 70 og eitthvað prósent í einhverju þá finnst manni kanski að maður eigi það. |
|
| Author: | GunniT [ Fri 25. Mar 2011 21:31 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Mr. Jones wrote: gulli wrote: srr wrote: Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? Maður segir svona ef maður er búinn að borga 70 og eitthvað prósent í einhverju þá finnst manni kanski að maður eigi það. hver er skráður eigandi? |
|
| Author: | Mr. Jones [ Fri 25. Mar 2011 22:03 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
GunniT wrote: Mr. Jones wrote: gulli wrote: srr wrote: Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? Maður segir svona ef maður er búinn að borga 70 og eitthvað prósent í einhverju þá finnst manni kanski að maður eigi það. hver er skráður eigandi? Herðu ég er ekki viss en ættli það sé ekki SP |
|
| Author: | Sezar [ Fri 25. Mar 2011 22:03 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Held að það væri einfaldast að reyna að borga bara upp lánið og gefa þeim puttann |
|
| Author: | Mr. Jones [ Fri 25. Mar 2011 22:11 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Sezar wrote: Held að það væri einfaldast að reyna að borga bara upp lánið og gefa þeim puttann Jú það væri súper en ég get alveg reddað veði en finnst eftir óaðfinnanleg viðskipti af minni HÁLFU súrt að vera stimplaður sem óheiðarlegur af glæpafyrirtæki. |
|
| Author: | dabbiso0 [ Sat 26. Mar 2011 09:43 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Þetta er bara orðið staðlað hjá þeim að gera, því þeir hafa víst brennt sig á þessu. |
|
| Author: | Gunni [ Sat 26. Mar 2011 12:50 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
srr wrote: Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? Talarðu um íbúðina þína sem "íbúð bankans sem ég bý í" (gefið að þú sért í eigin húsnæði) ? |
|
| Author: | srr [ Sat 26. Mar 2011 14:14 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Gunni wrote: srr wrote: Hvernig er það hjólið ÞITT þegar það er ekki að fullu greitt? Talarðu um íbúðina þína sem "íbúð bankans sem ég bý í" (gefið að þú sért í eigin húsnæði) ? Ég er skráður eigandi að húsinu. Er hann skráður eigandi að hjólinu ? Ekki fara að líkja 25 milljóna króna húsnæðisláni við 1 milljóna kr. bílaláni,,,,, |
|
| Author: | Svessi [ Sun 27. Mar 2011 22:17 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Án þess að ég viti hvernig hjól þú ert með eða hvers virði það er eða hver staðan á láninu er. Þá spyr ég nú bara samt, er ábyrgðin + þessar 500 þús kr ekki bara meira en það sem eftir er af láninu? |
|
| Author: | Mr. Jones [ Mon 28. Mar 2011 18:54 ] |
| Post subject: | Re: Pælið í vitleysu |
Jú blessaður vertu, ég skulda 400 kall í hjólinu einhverjar 10 greiðslur eftir og aldrei lent á eftir með greiðslur. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|