| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=49356 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Energy [ Tue 01. Feb 2011 17:05 ] |
| Post subject: | Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk |
semsagt afast á skottið ,þessi sem eru seld herna heima eru á 25Þ ný, sem er alltof mikið fyrir að vera ómálað er einhver sem hefur verið að flytja þetta inn? og spurning er eithvað vit að fá sér sharkfin ? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 01. Feb 2011 18:16 ] |
| Post subject: | Re: Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk |
Skoðu eBay. Ég hef tvisvar sinnum keypt lituð skottlip á E46 á mjög góðu verði. Gæðin eru líka góð í alla staði og þetta helst gífurlega vel á. Bendi á þetta sem dæmi. Þeir segjast ekki senda til Íslands, en þeir gera það örugglega ef þú biður þá um það. Ef ekki, þá er nóg til af þessu á eBay. Ath. Þó svo að ég hafi haft góða reynslu af þessu þá þarf það ekki að gefa skýra mynd á flestum þessum viðskiptum. Það getur verið að þú fáir lip í vitlausum lit, illa gert lip eða einfaldlega ekkert lip. Þó svo að ég efi það, þá er alltaf gott að fara varlega. Hef þó aldrei heyrt af slíkum dæmum. |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 01. Feb 2011 19:13 ] |
| Post subject: | Re: Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk |
Sharkfin er gay á öllum pre-2003 BMW... en M5 trunk lip = |
|
| Author: | Energy [ Tue 01. Feb 2011 19:46 ] |
| Post subject: | Re: Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk |
já ef ég panta af ebay, hvad er verið að verleggja þennan hlut sirka á ? segjum bara þennan link sem u sendir? BTW hef aldrei notað ebay En viktor sharkið er töff ef það er ekki of augljóst, eins og gráum lit like mine |
|
| Author: | spori [ Tue 01. Feb 2011 20:38 ] |
| Post subject: | Re: Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk |
100% gaur og vel málað dót frá honum http://cgi.ebay.com/ebaymotors/Painted- ... 2a0d4784d5 Svo er linkurinn sem steinidj sendi inn mjög góður einnig og toppnáungi þar líka. Edit: Mundi eflaust fá mér það sjálfur ef ég ætti að kaupa aftur núna, fallegra lag á honum. |
|
| Author: | apollo [ Tue 01. Feb 2011 20:48 ] |
| Post subject: | Re: Er að leita mér af lip fyrir e39-trunk |
Energy wrote: já ef ég panta af ebay, hvad er verið að verleggja þennan hlut sirka á ? segjum bara þennan link sem u sendir? BTW hef aldrei notað ebay En viktor sharkið er töff ef það er ekki of augljóst, eins og gráum lit like mine hefur virkað alltaf fyrir mig að taka hlutinn og gera verð á hlut * gengi *1.4+sendingar kosnaður þetta hefur alltaf verið þokkalega nákvæmt |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|