| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hver er munurinn á þessu? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4895 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Alli [ Mon 08. Mar 2004 15:44 ] |
| Post subject: | Hver er munurinn á þessu? |
Jæja ég hef verið að pæla hver er munurin á öllum þessu? e30 e34 e36 og allur þessi pakki, ég skil ekki upp né niður í öllum þessum tölum Ef einhver nennir að segja mér munin á þessu og hvernig maður þekkir hann þá væri það vel þegið.. |
|
| Author: | Jss [ Mon 08. Mar 2004 15:44 ] |
| Post subject: | |
E30 og E36 eru 3xx bílar á meðan E34 er 5xx bíll E30 er eldri en E36. |
|
| Author: | iar [ Mon 08. Mar 2004 15:48 ] |
| Post subject: | |
Hér er ágætis lesning sem Sæmi setti upp: http://www.islandia.is/smu/e_num.html |
|
| Author: | Alli [ Mon 08. Mar 2004 17:54 ] |
| Post subject: | |
Nice þakka fyrir þetta... |
|
| Author: | Stefan325i [ Mon 08. Mar 2004 19:46 ] |
| Post subject: | |
þetta er e30
þetta er e34
þetta er e36
|
|
| Author: | srr [ Mon 08. Mar 2004 20:23 ] |
| Post subject: | |
Ég veit að þetta er óviðkomandi þráðnum en damn... Synd og skömm að "þessi e30" skuli ekki vera lengur meðal oss. |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 08. Mar 2004 21:29 ] |
| Post subject: | |
já ég tek undir það. Góð lesning þetta sem Sæmi gerði. |
|
| Author: | iar [ Tue 09. Mar 2004 00:07 ] |
| Post subject: | |
Og til að bæta smá við listann hans Stefáns frá sömu samkomu þá er þetta hér E46 undirritaðs.
Það væri ekki vitlaust að bæta myndum við síðuna hans Sæma og eflaust kemur það á endanum, ég er t.d. að setja saman myndir og lýsingu á E46. |
|
| Author: | Stefan325i [ Tue 09. Mar 2004 00:09 ] |
| Post subject: | |
Skúli það er verið að laga e30 inn hans bróður þins og verður hann sennilega meðal oss í sumar |
|
| Author: | Aron [ Tue 09. Mar 2004 00:13 ] |
| Post subject: | |
statusinn á cabrionum http://www.johannsson.net/xodus.asp?id=18 |
|
| Author: | Gulag [ Tue 09. Mar 2004 08:09 ] |
| Post subject: | |
Stefan325i wrote: Skúli það er verið að laga e30 inn hans bróður þins og verður hann sennilega meðal oss í sumar
já já,, stefnan er að koma cabrio'num á götuna í vor.. búið að sníða brettið á, næst er það suðuvinnan.. |
|
| Author: | bebecar [ Tue 09. Mar 2004 08:37 ] |
| Post subject: | |
Aron wrote: statusinn á cabrionum
http://www.johannsson.net/xodus.asp?id=18 Virkilega gaman að fylgjast með þessu! Frábært verkefni hjá honum, samt er ég hissa á að hann fari ekki í sex strokka vél þrátt fyrir allt - eða í það minnsta í 4 strokka M vél |
|
| Author: | fart [ Tue 09. Mar 2004 08:47 ] |
| Post subject: | |
Eða tala við 328touring og fá nánast nýja 318i compact vél og kassa. |
|
| Author: | Gunni [ Tue 09. Mar 2004 09:03 ] |
| Post subject: | |
fart wrote: Eða tala við 328touring og fá nánast nýja 318i compact vél og kassa.
Þetta er 316i compact |
|
| Author: | Jss [ Tue 09. Mar 2004 09:21 ] |
| Post subject: | |
Gaman að sjá að það er verið að halda Cabrio-num á lífi.
|
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|