| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| bmw-specialisten.dk https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=487 | Page 1 of 1 | 
| Author: | GHR [ Mon 23. Dec 2002 12:49 ] | 
| Post subject: | bmw-specialisten.dk | 
| Ég þarf að fara panta hina og þessa hluti og sá tiltölega ódýra síðu, held ég? (http://www.bmw-specialisten.dk) Mig langaði bara að vita hvort eitthver hefur pantað þaðan og hvernig það gekk. Einnig hvort sendingarkostnaðurinn væri mjög hár á vélarvarahlutum (ætla fara panta mér Fuel pressure regulator, strut bar, og eitthvað fleira drasl) og einnig hvort þetta tekur mjög langan tíma. Kveðja og Gleðileg Jól   | |
| Author: | Ozeki [ Mon 23. Dec 2002 13:58 ] | 
| Post subject: | |
| jú ég pantaði framdempara og kastara ... það gekk eins og smurt. http://www.bmwkraftur.com/spjall/viewtopic.php?t=339 það tók ekki nema 2-3 daga að koma .... Ath skrifaðu þeim boddýnúmerið á bílnum, þeir geta þá ath. hvort réttir varahlutir séu sendir. Einnig, biddu þá um að setja eftirfarandi á nótuna : Eksportøren af varer, der er omfattet av nærværende dokument, erklærer, at varerne, medmindre andet tydeligt er angivet, har præferanceoprindelse i Danmark þarmeð sleppirðu 7,5% tollinum   Ég keypti þarna báða framdemparana og kastarasettið á 50.000 kall þar af ca 2000 kall í tollskýrslu sem ég nennti ekki gera. 36.000 í búðina, 14 í aðflutningsgjöld og dót. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |