| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| eyðsla á E38 bensín https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=48347 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Orri Þorkell [ Sun 28. Nov 2010 20:25 ] |
| Post subject: | eyðsla á E38 bensín |
hvaða vélar í E38 eyða minnst, 730 eða 735? |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 28. Nov 2010 20:48 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Miklu. |
|
| Author: | Vlad [ Sun 28. Nov 2010 20:51 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
http://www.fueleconomy.gov/feg/findacar.htm Legg til að þessi síða verði vistuð hér á kraftinum bara, ansi margar eyðsluspurningar búnar að poppa hérna upp á síðkastið. En ef ég væri að leita mér að e38 myndi ég taka 740 með m62b44 vélinni. |
|
| Author: | ValliFudd [ Mon 29. Nov 2010 00:47 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Og á bíl með m62b44, myndi ég ekki hika við að reikna með 17-18 lítrum á hundraði, sama hvað einhverjar töflur á netinu segja. Það er OF gaman að heyra hljóðið í þessarri helvítis V8 á snúning |
|
| Author: | -Hjalti- [ Mon 29. Nov 2010 01:07 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Axel Jóhann wrote: Miklu. jæja , hvað kallar þú mikið ? Ég ætla nú ekki einusinni að segja hvað 750 hjá mér eyðir.. Efast um að nokkur trúi þeirri tölu sem hefur verið á aksturstölvuni í nokkra mánuði.. |
|
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 29. Nov 2010 05:58 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Hjalti_gto wrote: Axel Jóhann wrote: Miklu. jæja , hvað kallar þú mikið ? Ég ætla nú ekki einusinni að segja hvað 750 hjá mér eyðir.. Efast um að nokkur trúi þeirri tölu sem hefur verið á aksturstölvuni í nokkra mánuði.. endilega láttu vaða, er að fara skoða 1stk 750 á morgun |
|
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 29. Nov 2010 05:58 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
ValliFudd wrote: Og á bíl með m62b44, myndi ég ekki hika við að reikna með 17-18 lítrum á hundraði, sama hvað einhverjar töflur á netinu segja. Það er OF gaman að heyra hljóðið í þessarri helvítis V8 á snúning Vel orðað |
|
| Author: | Orri Þorkell [ Mon 29. Nov 2010 06:02 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
hefði átt að orða þetta öðruvísi: Bensínnotkun á E38, þessir bílar eru alveg að NOTA bensín og fara vel með það |
|
| Author: | -Hjalti- [ Mon 29. Nov 2010 08:54 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Pappas 730i wrote: Hjalti_gto wrote: Axel Jóhann wrote: Miklu. jæja , hvað kallar þú mikið ? Ég ætla nú ekki einusinni að segja hvað 750 hjá mér eyðir.. Efast um að nokkur trúi þeirri tölu sem hefur verið á aksturstölvuni í nokkra mánuði.. endilega láttu vaða, er að fara skoða 1stk 750 á morgun þetta er allavega talan sem minn sýnir eftir um það bil 10.000km.. 25% þjóðvegaakstur er inní þessari tölu
|
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 29. Nov 2010 09:36 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Hjalti_gto wrote: Pappas 730i wrote: Hjalti_gto wrote: Axel Jóhann wrote: Miklu. jæja , hvað kallar þú mikið ? Ég ætla nú ekki einusinni að segja hvað 750 hjá mér eyðir.. Efast um að nokkur trúi þeirri tölu sem hefur verið á aksturstölvuni í nokkra mánuði.. endilega láttu vaða, er að fara skoða 1stk 750 á morgun þetta er allavega talan sem minn sýnir eftir um það bil 10.000km.. 25% þjóðvegaakstur er inní þessari tölu ![]() Þetta er minna en 540 hjá mér var að eyða |
|
| Author: | Angelic0- [ Mon 29. Nov 2010 11:01 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
540 hjá þér var M62 ...EKKI TU... og þessvegna er það skiljanlegt... 540 með M62TU er í algjörum afa-akstri að sýna svona c.a. 13,5-14l/100km í meðaleyðslu m.v. lítinn þjóðvega-akstur.. held að Hannes og Danni geti báðir vottað það.. Vanos gerir SLATTA.. 725tds hjá ARNARF er að sýna 10,2, nánast allt innanbæjar 735i er mikið vænlegri kostur en 730i, stærri vél og VANOS... |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 29. Nov 2010 11:19 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Hann var samt að eyða alveg fáránlega litlu úti á vegum |
|
| Author: | trigger [ Mon 29. Nov 2010 17:48 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Maður þarf víst "sönnunargögn": ![]() Tankað á Akureyri, CONS1 núllaður, keyrt á krúsinu 90-ish, komið til Reykjavíkur að sumri til (júní 2008). |
|
| Author: | trigger [ Mon 29. Nov 2010 21:37 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Svona fyrst ég var að þessu, þá hefur CONS1 ekki verið núllaður núna síðan í janúar þegar var verið að leita að útleiðslu í bílnum (sem ekki fannst) og því c.a. 4.500km á bak við þetta, svona c.a. 40% utanbæjar og svo rest stuttir skreppir innanbæjar á Akureyri:
|
|
| Author: | thisman [ Mon 29. Nov 2010 22:42 ] |
| Post subject: | Re: eyðsla á E38 bensín |
Hjalti_gto wrote: ![]() Algjört off-topic, en hvað gera takkarnir sem eru næstir við sætishitarann báðum megin? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|