| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Lip https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=48149  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Hrannar E. [ Mon 15. Nov 2010 21:53 ] | 
| Post subject: | Lip | 
ég var að fá mér spoiler lip á bílinn hjá mér og er aðeins að pæla með festingar. Það eru tvær línur af "limbandi" á því en einhvernveginn efa ég að það haldi nógu vel eða hvað? Hvernig mælið þið með því að festa þetta á bílinn ?  | 
	|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 15. Nov 2010 21:55 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
Hef notað 2 lip sem voru límd með double-3M tape og það ríghélt alveg.  | 
	|
| Author: | Hrannar E. [ Mon 15. Nov 2010 22:23 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
það er einmitt þannig tape á þessu ... er semsagt alveg nóg að nota það bara ?  | 
	|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 15. Nov 2010 22:24 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
Ég er ekki tilbúinn að lofa neinu, en ég varð ekki fyrir vonbrigðum. Þetta var ekkert að fara fjúka af hjá mér.  | 
	|
| Author: | oddur11 [ Mon 15. Nov 2010 22:32 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
þrífa yfirborðið sem þú ert að fara líma á mjög vel  | 
	|
| Author: | Hrannar E. [ Mon 15. Nov 2010 22:57 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
okei reyni þá að treysta þessu bara  | 
	|
| Author: | Ampi [ Mon 15. Nov 2010 23:12 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
Hrannar E. wrote: okei reyni þá að treysta þessu bara  Þynnir?  | 
	|
| Author: | BirkirB [ Mon 15. Nov 2010 23:35 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
Ampi wrote: Hrannar E. wrote: okei reyni þá að treysta þessu bara  Þynnir? Spritt eða eitthvað sem inniheldur alcohol og svoleiðis er nóg...  | 
	|
| Author: | Hrannar E. [ Tue 16. Nov 2010 00:09 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
á ég þá bara að skella spritti þarna og nudda eða?  | 
	|
| Author: | BirkirB [ Tue 16. Nov 2010 00:24 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
Hrannar E. wrote: á ég þá bara að skella spritti þarna og nudda eða? Já, þú ert bara að þrífa óhreinindi og fitu og svoleiðis af svo límið haldi almennilega.  | 
	|
| Author: | Hreiðar [ Tue 16. Nov 2010 01:48 ] | 
| Post subject: | Re: Lip | 
Alls ekki bóna undir. Þegar ég festi mitt lip þá hreinsaði ég þar sem það fór á með hreinu bensíni. Svona lítið brúnt glas. Virkar mjög vel. Þeir haldast ennþá  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|