| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| M5: 0-100 < 5 sek. 0-200 ~13 sek!! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4801 |
Page 1 of 2 |
| Author: | jth [ Tue 02. Mar 2004 17:45 ] |
| Post subject: | M5: 0-100 < 5 sek. 0-200 ~13 sek!! |
Gustav á m5board.com fékk senda til sín opinbera fréttayfirlýsingu um nýja M5: http://www.m5board.com/vbulletin/showpost.php?p=393092&postcount=119 Skv. BMW mun nýji M5 verða í kringum 13 sekúndur í 200 km/klst ! Til samanburðar er SL55 13,8 sek í 200 km/klst, á meðan E55 er 16,1 sek að ná sama hraða!! Porsche GT2 er 12,5 sek í 200 km/klst Ef þetta reynist satt þá er þetta lygilegt - sérstaklega þegar hugsað er til þess að þetta er NA bensínvél - reyndar 10 strokka og 5,5l Ég á varla til orð - bíllinn er stórkostlegur í útliti og ef þessar tölur reynast sannar verða keppinautarnir næstu árin að komast með tærnar þar sem E60M5 hefur hælana... Hail to the king baby
Fullt af nýjum myndum:
Frekar vígalegur framsvipur:
Best að venjast þessu sem fyrst:
Hér er þráðurinn á m5board: http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=39596 Hér er skráarsafnið með myndunum: http://www.bmwm5.com/temp/geneve04/ |
|
| Author: | Jss [ Tue 02. Mar 2004 17:59 ] |
| Post subject: | |
:drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool::drool:
Þetta er vægast sagt geðveikt, verst að maður hefur ekki verið nógu duglegur að heimsækja m5board.com í dálítinn tíma. En gott framtak að minna mig á það. Mér finnst ekkert að venjast á þessu, allt geðveikt. |
|
| Author: | Svezel [ Tue 02. Mar 2004 18:20 ] |
| Post subject: | |
Á hann ekki við að maður eiga að byrja að venjast því að horfa aftan á M5 Þetta verður monster |
|
| Author: | bebecar [ Tue 02. Mar 2004 18:29 ] |
| Post subject: | |
Þetta er GEÐBILAÐ og V10 er LANGFLOTTAST... en þessar fokkíng ristar á brettunum fara verulega í taugarnar á mér! |
|
| Author: | jth [ Tue 02. Mar 2004 18:31 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Á hann ekki við að maður eiga að byrja að venjast því að horfa aftan á M5
Að sjálfsögðu - og miðað við þessar tölur er óvíst að maður nái að horfa lengi... |
|
| Author: | Svezel [ Tue 02. Mar 2004 18:38 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Þetta er GEÐBILAÐ og V10 er LANGFLOTTAST... en þessar fokkíng ristar á brettunum fara verulega í taugarnar á mér!
Já ég er ekki frá því að mér sé farið að finnast þessar ristar dálítið óviðeigandi á þessum bíl, komu betur út á myndunum sem voru hér um daginn. Hlakka til að heyra hljóðið í vélinni |
|
| Author: | Jökull [ Tue 02. Mar 2004 18:40 ] |
| Post subject: | |
| Author: | bebecar [ Tue 02. Mar 2004 18:44 ] |
| Post subject: | |
Maður gerir sér vonir um að það verði allavega smá formúlusánd á fullri gjöf og vonandi meira og betra en í núverandi undanfara í formúlunni! |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 02. Mar 2004 19:37 ] |
| Post subject: | |
vangefinlitur |
|
| Author: | fart [ Tue 02. Mar 2004 19:41 ] |
| Post subject: | |
Ristarnar kveikja í mér... Give me some sugar honey! The world's first 7-speed SMG in a saloon car. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 02. Mar 2004 20:15 ] |
| Post subject: | |
eitt orð FUCKING MONSTER!!!!!! |
|
| Author: | Tommi Camaro [ Tue 02. Mar 2004 20:20 ] |
| Post subject: | |
öruglega á top ten super saloon cars í heiminum |
|
| Author: | Haffi [ Tue 02. Mar 2004 21:25 ] |
| Post subject: | |
hættið þessu helvítis væli!! ristarnar eru BARA kúl! |
|
| Author: | fart [ Tue 02. Mar 2004 21:27 ] |
| Post subject: | |
Ég vill sound sample af þessari V10 |
|
| Author: | BMWaff [ Tue 02. Mar 2004 22:28 ] |
| Post subject: | |
Djös geðveiki mar! Djö er ég ánægður með mína menn... Þetta verður kóngurinn, no question about it... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|