| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW sendir frá sér myndir af E60 M5!! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4745 |
Page 1 of 2 |
| Author: | jth [ Fri 27. Feb 2004 15:42 ] |
| Post subject: | BMW sendir frá sér myndir af E60 M5!! |
Því miður "bara" myndir af hugmyndabíl, en þegar svona stutt er í Genfar sýninguna þá leyfa þeir sér ekki að stríða fólki... M5 er stálið!!
|
|
| Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 15:45 ] |
| Post subject: | |
Þetta lítur vel út fyrir utan ristina á brettunum - ég get ómögulega sætt mig við hana á E60 boddíi..... |
|
| Author: | jth [ Fri 27. Feb 2004 15:53 ] |
| Post subject: | |
Ristarnar virðast vera orðnar ///M trademark hjá þeim. Það eina sem stakk mig var magnið af vírneti framan á - en e.t.v. er þetta gífurlega stóra op nauðsynlegt til að kæla V10 snilldina... ![]()
|
|
| Author: | Haffi [ Fri 27. Feb 2004 16:09 ] |
| Post subject: | |
´VÁÁÁÁÁAÁÁÁAÁÁ |
|
| Author: | Jss [ Fri 27. Feb 2004 17:22 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara geggjað. |
|
| Author: | Jói [ Fri 27. Feb 2004 17:23 ] |
| Post subject: | |
Þetta er verulega vígalegur bíll! Ég er þó ekki hrifinn af þessum ristum og er sammála Bebecar að þær eiga ekki heima á e60. |
|
| Author: | Svezel [ Fri 27. Feb 2004 18:22 ] |
| Post subject: | |
Virkilega flottur og mér finnst ekkert að því að hafa ristarnar, fínt svona ///M trademark. |
|
| Author: | Haffi [ Fri 27. Feb 2004 18:29 ] |
| Post subject: | |
Það eru aðalega gömlu kallarnir sem fíla þetta ekki |
|
| Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 18:36 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst í lagi að hafa þessar línur á t.d. E46 M3 vegna þess að hann er með "flæðandi" línur - þessi E0 er bara svo rosalega modern í útliti að þetta passar ekki við. Fyrir utan það að ef þetta hefur einhvern tilgang þá hefði verið leikur einn að hafa þetta á einhvern nútímalegri máta. Mér finnst þetta bara best á 507 og er ekki mikið fyrir nostalgíu útfærslur á splunkunýjum bílum. |
|
| Author: | BMWaff [ Fri 27. Feb 2004 18:51 ] |
| Post subject: | |
Þetta er mean motherfu*ker!!! held að allir hérna mundu gleyma þessum ristum ef þeir sætu undir stýri... Mér finnst þetta kúl... |
|
| Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 19:00 ] |
| Post subject: | |
HEHE - það er auðvitað hárrétt - hverjum er ekki sama um þessar ristar ef maður fær V10 M5 |
|
| Author: | Jökull [ Fri 27. Feb 2004 19:02 ] |
| Post subject: | |
hvað á hann að vera í hö veit það eitthver? |
|
| Author: | bebecar [ Fri 27. Feb 2004 19:02 ] |
| Post subject: | |
500-550 minnir mig.... |
|
| Author: | hlynurst [ Fri 27. Feb 2004 19:42 ] |
| Post subject: | |
It's a beauty! Mér finnst samt flottast hvað þessir bílar eru líkið t.d. 530. Svona smá sleeper... |
|
| Author: | Jói [ Fri 27. Feb 2004 22:35 ] |
| Post subject: | |
hlynurst wrote: It's a beauty!
Mér finnst samt flottast hvað þessir bílar eru líkið t.d. 530. Svona smá sleeper... Mér finnst þessi bíll ansi ruddalegur til að vera sleeper. Mér finnst hann ekki mjög líkur 530, fyrir utan þá staðreynd að þetta er sama body. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|