| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda ... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=47325  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Svessi [ Sat 02. Oct 2010 21:03 ] | 
| Post subject: | Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda ... | 
Er i thyskalandi nuna og langar til ad vita hvort einhver getur bent mer a verslanir eda fyrirtaeki sem eru med aftermarked ljos og eda xenon kit, ef madur finnur svoleidis, a hverju a madur helst ad passa sig og hversu sterk aettu thau ad vera, myndi helst vilja thau hvit med kannski sma blau. Endilega ef bara einhver getur benda mer a heimasidu thar sem eg gaeti fundid sjalfur ut hvar naesti dealer er. Annars er eg eins og er nokkra kilometra nordur af Saarbrücken, eda hvernig sem thad er nu skrifad.  | 
	|
| Author: | Einarsss [ Sat 02. Oct 2010 21:18 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
http://www.fmw-onlineshop.de/frame.htm  | 
	|
| Author: | Nökkvi [ Sat 02. Oct 2010 21:52 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
http://www.duw-shop.de/ http://www.in-pro.de http://www.jms-fahrzeugteile.de/ Ef þú villt fá hvít Xenon fáðu þér þá 4000K. Ef þú villt hafa þau aðeins blárri farðu þá í hærri Kelvin tölu. En í guðs bænum ekki fara í 10000K eða eitthvað álíka bull. Ath. að þessi tala segir ekkert til um styrk ljósanna, aðeins hvaða litur er á þeim.  | 
	|
| Author: | T-bone [ Sat 02. Oct 2010 23:02 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
Nökkvi wrote: http://www.duw-shop.de/ http://www.in-pro.de http://www.jms-fahrzeugteile.de/ Ef þú villt fá hvít Xenon fáðu þér þá 4000K. Ef þú villt hafa þau aðeins blárri farðu þá í hærri Kelvin tölu. En í guðs bænum ekki fara í 10000K eða eitthvað álíka bull. Ath. að þessi tala segir ekkert til um styrk ljósanna, aðeins hvaða litur er á þeim. Jú, reyndar gerir segir þessi tala okkur hversu sterk þau eru. Því sem Kelvina talan er lægri, því meiri birta af ljósinu  | 
	|
| Author: | Svessi [ Sun 03. Oct 2010 10:35 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
Takk fyrir svorin. Hvad er madur i kelvin thegar xenon ljosin eru ordin fjolubla? That vil eg ekki. Og er eitthvad sem madur tharf ad hafa i huga til ad vera ekki óloglegur med thetta heima?  | 
	|
| Author: | Alpina [ Sun 03. Oct 2010 10:37 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
Kiddi er að selja þetta fyrir 15.000-20.000 það eru 100€ - 135€  | 
	|
| Author: | jon mar [ Sun 03. Oct 2010 11:26 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
Svessi wrote: Takk fyrir svorin. Hvad er madur i kelvin thegar xenon ljosin eru ordin fjolubla? That vil eg ekki. Og er eitthvad sem madur tharf ad hafa i huga til ad vera ekki óloglegur med thetta heima? Þú vilt eflaust vera á bilinu 4500-6000k Ég er með 8000k í mínum, sumum finnst það eflaust of blátt þó það sé ekki hondu/subaru blátt.  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Mon 04. Oct 2010 02:05 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
Ég er með 6k og það er alveg maxið finnst mér.  | 
	|
| Author: | gardara [ Mon 04. Oct 2010 08:53 ] | 
| Post subject: | Re: Er i Thyskalandi nuna, veit einhver um fyrirtaeki eda .. | 
http://www.carparts-online.de/  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|