| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Vanntar eitthvern sem kann mikið á blæjur! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=46495  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Gunni13 [ Fri 20. Aug 2010 01:08 ] | 
| Post subject: | Vanntar eitthvern sem kann mikið á blæjur! | 
Góða Kveldið! Þannig er mál með vexti að ég á BMW E36 blæjubíl sem aðeins þarf að laga blæjuna á. Það sem er ekki alveg í lagi er að þegar það er verið að opna hana, (setja hana niður), þá rekst hún aðeins í, og þarf þess vegna að ýta aðeins á eftir henni, en ekkert að þegar ég loka henni. Ef eitthver kann mikið á svona og heldur að hann geti hjálpað mér með að laga þetta, þá væri það alveg æðislegt. Annað er svo að afturrúðan er aðeins of vel límd við blæjuna, það hefur eitthver misst sig á límbyssunni þegar hún var sett í, og þess vegna er smá sjáanlegt lím meðfram könntunum, sést ef þú ferð mjög nálægt bílnum. Ef það er eitthver auðveld lausn á þessu væri ég þakklátur fyrir að fá smá leiðbeiningar á það. TakkTakk. Gunnar  | 
	|
| Author: | gjonsson [ Fri 20. Aug 2010 02:15 ] | 
| Post subject: | Re: Vanntar eitthvern sem kann mikið á blæjur! | 
Held að það séu nú ekki margir hér á spjallinu sem eru sérfræðingar í E36 blæjustillingarfræðum og geta gefið ráð án þessa að skoða. Ég myndi því mæla með að þú færir með bílinn upp í Eðalbíla. Annars er svæði á bimmerforums sérstaklega tileinkað E36 blæjum. Kannski finnur þú einhver svör þar. http://forums.bimmerforums.com/forum/fo ... .php?f=207  | 
	|
| Author: | Gunni13 [ Fri 20. Aug 2010 09:52 ] | 
| Post subject: | Re: Vanntar eitthvern sem kann mikið á blæjur! | 
gjonsson wrote: Held að það séu nú ekki margir hér á spjallinu sem eru sérfræðingar í E36 blæjustillingarfræðum og geta gefið ráð án þessa að skoða. Ég myndi því mæla með að þú færir með bílinn upp í Eðalbíla. Annars er svæði á bimmerforums sérstaklega tileinkað E36 blæjum. Kannski finnur þú einhver svör þar. http://forums.bimmerforums.com/forum/fo ... .php?f=207 Flotter, takk kærlega  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|