| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| BMW 5-línan https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=46403  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | ÁgústBMW [ Sat 14. Aug 2010 22:51 ] | 
| Post subject: | BMW 5-línan | 
Ákvað að setja myndir af þróunn BMW 5-línunnar lang fallegustu línunni frá BMW að mínu mati   , væri til í að eiga þá alla, annars eru E39 og E60 í uppáhaldi hjá mér   . Hlakkar til að sjá F10 M5  Þróunin (E12 1971-1981) (E28 1981-1988) (E34 1988-1995) (E39 1995-2003) (E60 2003-2010) (F10 2010 til núverandi) ![]() ![]()  
		
		 | 
	|
| Author: | jens [ Sat 14. Aug 2010 23:37 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
Skemmtilegur póstur. 1. E60 2. E34 3. E39  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 15. Aug 2010 01:04 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
E34 klárlega.  | 
	|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 15. Aug 2010 01:44 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
Mér finnst E60 vera fallegastur over-all, en myndarlegur E39 kemur sterkur inn og getur auðveldlega toppað fallegan E60. E28 er virkilega áhugaverður, enda orðinn frekar sjaldgæfur. Mín skoðun er sú að fimmur hafa alltaf heppnast mjög vel.  | 
	|
| Author: | srr [ Sun 15. Aug 2010 01:49 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
E28 Best í heimi  | 
	|
| Author: | Grétar G. [ Sun 15. Aug 2010 01:51 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
Það er eins gott að F10 svelti ekki loft  | 
	|
| Author: | Siggi e12 [ Sun 15. Aug 2010 08:33 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
1. E12 2. E28 3. E39  | 
	|
| Author: | Bjarkih [ Sun 15. Aug 2010 13:44 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
E34>rest  | 
	|
| Author: | sosupabbi [ Sun 15. Aug 2010 22:16 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
1. E34 2. E28 3. E39 4. E60 5. E12 6. F10(einstaklega ljót bifreið)  | 
	|
| Author: | tinni77 [ Sun 15. Aug 2010 22:21 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
F10 eru skelfilega ljótar bifreiðar  | 
	|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 15. Aug 2010 22:58 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
Þetta sögðu menn líka um E60, en með tímanum breyttist það og eru þeir ófáir sem eru mjög hrifnir af honum í dag.  | 
	|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 15. Aug 2010 23:10 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
F10 er svalt eins og rökrétt framhald af E60 Hlakka til að sjá M5  | 
	|
| Author: | Danni [ Sun 15. Aug 2010 23:27 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
1. F10 2. E39 3. E34 4. E28 5. E12 6. E60 IMHO  | 
	|
| Author: | Schulii [ Mon 16. Aug 2010 00:02 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
1. E60 2. F10 3. E39 4. E34 5. E28 6. E12  | 
	|
| Author: | tinni77 [ Mon 16. Aug 2010 00:07 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 5-línan | 
Hvað varðar cool faktor þá verð ég að segja að ég fýla þessa bíla algjörlega eftir árgerðum, flottasti elstur  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|