| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Flottar felgur undir E60 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=46234  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | Grétar G. [ Thu 05. Aug 2010 05:22 ] | 
| Post subject: | Flottar felgur undir E60 | 
Nú er ég búinn að vera skoðu svolítið af felgum undir E60 hjá mér og er orðinn svolítið strand þannig datt í huga að spurja ykkur hvaða felgum þið mælið með og fynnst flottar. Endilega hendið inn myndum af E60 á flottum felgum og þá helst nátturlega hvað felgurnar heyta líka.  | 
	|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 05. Aug 2010 06:00 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Það fór alveg framhjá mér að þú sért kominn á E60, hvaða bíl ertu kominn með? Annars, fyrir utan M5 felgur, hér er eitthvað sem ég myndi skoða: ![]() Elska M6 felgur. Þó að þú sért ekki með rosalega looker bremsur, þá finnst mér felgurnar bæta upp fyrir það margfalt. ![]() Alpina felgur. ![]() HRE P40 heita þessar, hér eru fleiri myndir.  | 
	|
| Author: | T-bone [ Thu 05. Aug 2010 09:05 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
![]() http://forums.5series.net/topic/45056-new-sevas-forged-great-deals/ Þessar heita Sevas R22 og eru held ég það heitasta sem ég hef séð undir BMW í langann tíma!                 
		
		 | 
	|
| Author: | Budapestboy [ Thu 05. Aug 2010 10:50 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
T-bone wrote: ![]() http://forums.5series.net/topic/45056-new-sevas-forged-great-deals/ Þessar heita Sevas R22 og eru held ég það heitasta sem ég hef séð undir BMW í langann tíma!                ![]() KLÁÁÁM!!!!  | 
	|
| Author: | Grétar G. [ Fri 06. Aug 2010 00:52 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Gjéééðsjúkar felgur Toni en hugsa ég tími ekki allveg að fara eyða milljón í felgur eins og er Steini ég hugsa þú vitir ekki hvað bíll þetta er en ég hendi inn um hann í Bílar meðlima eftir helgi. M5 felgur er mjög flottar en svo margir á svoleiðis M6 koma rosalega vel út veistu hvort þetta eru 19" eða 20" ? HRE P40 er mjög flottar spurning að skoða þær eitthvað  | 
	|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 06. Aug 2010 00:55 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Grétar G. wrote: Gjéééðsjúkar felgur Toni en hugsa ég tími ekki allveg að fara eyða milljón í felgur eins og er  Steini ég hugsa þú vitir ekki hvað bíll þetta er en ég hendi inn um hann í Bílar meðlima eftir helgi. M5 felgur er mjög flottar en svo margir á svoleiðis M6 koma rosalega vel út veistu hvort þetta eru 19" eða 20" ? HRE P40 er mjög flottar spurning að skoða þær eitthvað Bara að pæla hvort þetta sé sá sami og ég var að skoða. Annars hugsa ég að þetta séu 19" með smá slammi.  | 
	|
| Author: | Grétar G. [ Fri 06. Aug 2010 01:02 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
6 gíra bsk, ljósbrúnu leðri, sport sæti, sport stýri og fleira skemmtilegt  | 
	|
| Author: | Aron M5 [ Fri 06. Aug 2010 13:09 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Keyptiru hann af SP?  | 
	|
| Author: | Grétar G. [ Fri 06. Aug 2010 14:05 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Aron M5 wrote: Keyptiru hann af SP? Nope strakur sem er buinn ad eiga hann i ar eða tvö,, held hann hafi keypt af lanafyrirtæki,, En minna um bilinn her og meira af felgum  | 
	|
| Author: | kalli* [ Fri 06. Aug 2010 16:58 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Hartge felgurnar eins og voru undir sexunni sem fór í mauk eru flottar, Linkur hér Annars held ég að e60 M5 felgurnar séu meðal það flottasta undir e60, ekki of ýktar e'ð.  | 
	|
| Author: | Aron M5 [ Fri 06. Aug 2010 17:50 ] | 
| Post subject: | Re: Flottar felgur undir E60 | 
Ef ég ætti E60 í dag myndi eg pottþett kaupa 21" Hartge felgurnar sem eru til sölu  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|