| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Þarf að skipta um bremsklossa að framan á M5. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=459 | Page 1 of 2 | 
| Author: | bebecar [ Tue 17. Dec 2002 21:12 ] | 
| Post subject: | Þarf að skipta um bremsklossa að framan á M5. | 
| Sælir. Ég ætla að skella mér í þetta á morgun, er nú vanur að gera svona sjálfur en hef sosem ekki gert á BMW - eitthvað sem ég þarf að varast? Skynjarinn - er hann eitthvað mál? Ég fékk fínar leiðbeiningar hér. http://www.bmwe34m5.com/faqs/?theme=1&level=4&question_id_select=266&chapitre_id_select=37&document_id_select=3 | |
| Author: | bebecar [ Tue 17. Dec 2002 21:20 ] | 
| Post subject: | |
| Og er "Allen Wrench" ekki örugglega bara sexkantur? | |
| Author: | Gunni [ Tue 17. Dec 2002 22:48 ] | 
| Post subject: | |
| hmmm....varstu ekki búinn að selja bílinn Ingvar ?? | |
| Author: | bebecar [ Tue 17. Dec 2002 23:12 ] | 
| Post subject: | |
| Ha ég???   Jú, ég er búin að fá innborgun á hann en skil ekki við hann fyrr en í næsta mánuði! Tvíþátta samningur, ég var til í hliðra til vegna þess að ég fæ svo æðislegann bíl í staðinn og gaurinn fær ekki pening fyrr en í janúar. | |
| Author: | arnib [ Tue 17. Dec 2002 23:26 ] | 
| Post subject: | |
| hvernig bíl færðu ? | |
| Author: | bebecar [ Tue 17. Dec 2002 23:39 ] | 
| Post subject: | |
| BMW auðvitað! Það er nú ýmsilegt á sig lagt. | |
| Author: | iar [ Wed 18. Dec 2002 00:00 ] | 
| Post subject: | |
| bebecar wrote: BMW auðvitað! Það er nú ýmsilegt á sig lagt. Dettur þér í hug að þetta nægi fyrir okkur?? Hvernig BMW??   | |
| Author: | bebecar [ Wed 18. Dec 2002 00:04 ] | 
| Post subject: | |
| Hehehe, ég ætlaði nú sosem ekki að segja neinum frá þessu fyrr en á næstu samkomu... þið verðið því bara að giska   En smá hint... Hann er ódýr og sparneytinn.... ég býð þeim sem giskar rétt uppá öllara þegar við hittumst yfir einum slíkum! | |
| Author: | arnib [ Wed 18. Dec 2002 00:04 ] | 
| Post subject: | |
| Ég segi E36 318 ! | |
| Author: | Djofullinn [ Wed 18. Dec 2002 00:06 ] | 
| Post subject: | |
| 316i | |
| Author: | bebecar [ Wed 18. Dec 2002 00:11 ] | 
| Post subject: | |
| ætli sé ekki best að fá árgerðina líka;) | |
| Author: | Djofullinn [ Wed 18. Dec 2002 00:13 ] | 
| Post subject: | |
| '92? | |
| Author: | Svezel [ Wed 18. Dec 2002 00:18 ] | 
| Post subject: | |
| Ég segi E28 518 c.a. 87 módel grár að lit | |
| Author: | bebecar [ Wed 18. Dec 2002 00:25 ] | 
| Post subject: | |
| Hvernig bjór finnst þér góður Svezel??? | |
| Author: | arnib [ Wed 18. Dec 2002 00:27 ] | 
| Post subject: | |
| gróft! Þetta er svindl! Mér vil Viking takk!   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |