| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hópkaup á lip https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=45756 |
Page 1 of 3 |
| Author: | kalli* [ Fri 09. Jul 2010 22:43 ] |
| Post subject: | Hópkaup á lip |
Sælir öllsömul, HjorturG og ég höfum verið að íhuga að gá hvort að eitthvað fyrirtæki bjóði upp á einhverjum góðum díl gagnvart hópkaup á lip-um á e36 M-tech Stuðara. Eru einhverjir fleiri sem að hefðu áhuga á þessu Skráið ykkur í listann ef svo. 1. kalli* - compact 2. HjorturG - compact |
|
| Author: | rockstone [ Fri 09. Jul 2010 23:16 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
fer eftir því hvenær þetta yrði pantað.... og hvernig lip eru í boði? Langar í GTR lip |
|
| Author: | HjorturG [ Fri 09. Jul 2010 23:18 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
Pælingin var nú bara original mtech lip... Nema að það verði margir með og maður spari eitthvað verulega á dýrari lippum, þá má skoða það.. $250 finnst mér persónulega vera of dýrt fyrir lip.. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Fri 09. Jul 2010 23:20 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
Búinn að panta lip í bogl |
|
| Author: | rockstone [ Fri 09. Jul 2010 23:29 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
HjorturG wrote: Pælingin var nú bara original mtech lip... Nema að það verði margir með og maður spari eitthvað verulega á dýrari lippum, þá má skoða það.. $250 finnst mér persónulega vera of dýrt fyrir lip.. hvað kostar orginal mtech lip? |
|
| Author: | HjorturG [ Fri 09. Jul 2010 23:53 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
John Rogers wrote: Búinn að panta lip í bogl How much? |
|
| Author: | HjorturG [ Fri 09. Jul 2010 23:56 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
rockstone wrote: HjorturG wrote: Pælingin var nú bara original mtech lip... Nema að það verði margir með og maður spari eitthvað verulega á dýrari lippum, þá má skoða það.. $250 finnst mér persónulega vera of dýrt fyrir lip.. hvað kostar orginal mtech lip? Schmiedmann: Orginal M-tech 39.57 Euro reyndar ekki in stock DTM Edition 109.39 Euro 2 in stock http://www.schmiedmann.com/3_series/E36 ... .htm#13938 |
|
| Author: | kalli* [ Sat 10. Jul 2010 00:43 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
|
|
| Author: | Danni [ Sat 10. Jul 2010 04:53 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
1. kalli* - compact 2. HjorturG - compact 3. Danni - E34 |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 10. Jul 2010 13:13 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
Danni wrote: 1. kalli* - compact 2. HjorturG - compact 3. Danni - E34 Er hægt að mixa E36 lip á E34? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 10. Jul 2010 13:39 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
Kostar 17k í bogl og svo kraftsafsláttur ofan á það |
|
| Author: | Danni [ Sat 10. Jul 2010 16:32 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
SteiniDJ wrote: Danni wrote: 1. kalli* - compact 2. HjorturG - compact 3. Danni - E34 Er hægt að mixa E36 lip á E34? Já þarf reyndar að saga það í tvennt til að stytta það, en annars fellur það akkurat á stuðarann miðað við myndir sem ég hef séð. Finnst það koma mjög vel út og ætla þessvegna að prófa það sjálfur |
|
| Author: | gulli [ Sat 10. Jul 2010 19:14 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
Ef að þetta kostar 17þús í b&l borgar það sig þá að vera að kaupa þetta að utan ?? |
|
| Author: | kalli* [ Sat 10. Jul 2010 19:33 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
gulli wrote: Ef að þetta kostar 17þús í b&l borgar það sig þá að vera að kaupa þetta að utan ?? Vorum einmitt að gá í rauninni fyrst og fremst áhugann, ef að hann er ekkert mikill þá tekur því varla að vera að þessu. |
|
| Author: | gardara [ Sat 10. Jul 2010 20:11 ] |
| Post subject: | Re: Hópkaup á lip |
Skil ekki svona hópkaup... Það er ekkert gaman ef allir eru með eins |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|