| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvítur 530d 2004 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=45588 |
Page 1 of 3 |
| Author: | DMP [ Thu 01. Jul 2010 11:33 ] |
| Post subject: | Hvítur 530d 2004 |
Sælir. Ég á pantaðan tíma í sprautun 19.júlí þar sem verður skipt um lit á bimmanum mínum. Hann er steingrár og verður málaður hvítur..... Ég er alveg lost í hvernig hvítann lit ég á að taka, eitthverjar uppástungur? Ykkar álit væri vel þegið. Ég hafði sjálfur pælt aðeins í hreinum hvítum lit, er ekki alveg að fíla þegar það er búið að krema litinn og þessháttar (dekkja). |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 01. Jul 2010 11:43 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
cocaine white er mjög flottur, Árni Sezar sprautaði sinn e46 m3 með þeim lit... lookar alveg hrikalega töff |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 01. Jul 2010 12:04 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Einarsss wrote: cocaine white er mjög flottur, Árni Sezar sprautaði sinn e46 m3 með þeim lit... lookar alveg hrikalega töff Og hvaðan hefur þú þetta nafn Gamli góði Bmw Alpine white II (218) er bara ansi góður í þetta. |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 01. Jul 2010 12:16 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
///MR HUNG wrote: Einarsss wrote: cocaine white er mjög flottur, Árni Sezar sprautaði sinn e46 m3 með þeim lit... lookar alveg hrikalega töff Og hvaðan hefur þú þetta nafn Gamli góði Bmw Alpine white II (218) er bara ansi góður í þetta. Yeah that! Það er líka alveg nauðsynlegt að vera með facelift afturljósin, þau fara alveg ofboðslega vel þessum hvíta lit |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 01. Jul 2010 12:20 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
///MR HUNG wrote: Einarsss wrote: cocaine white er mjög flottur, Árni Sezar sprautaði sinn e46 m3 með þeim lit... lookar alveg hrikalega töff Og hvaðan hefur þú þetta nafn Gamli góði Bmw Alpine white II (218) er bara ansi góður í þetta. Minnti að Árni hafði sagt það í þræðinum um bíllinn ... sorry að ég tvítjekkaði ekki á því áður en ég skrifaði þetta |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 01. Jul 2010 12:25 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Ég var bara að pæla hvort þú hefðir séð annarstaðar en hjá Árna því hann hefur væntanlega skáldað það á staðnum. |
|
| Author: | Einarsss [ Thu 01. Jul 2010 12:28 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
///MR HUNG wrote: Ég var bara að pæla hvort þú hefðir séð annarstaðar en hjá Árna því hann hefur væntanlega skáldað það á staðnum. bölvaðir lygarar þessir bílasprautarar |
|
| Author: | DMP [ Thu 01. Jul 2010 15:21 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Bmw Alpine white II (218) Kemur helvíti vel út...settur í fyrsta sæti. Komnar 19" undir, síðan verður filmað hringinn og sennilegast svört afturljós. Þakka góð ráð. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Jul 2010 15:26 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Afsakið,, en afhverju að skipta um lit,, Hvítt er flott ,,,,,, ekki það |
|
| Author: | DMP [ Thu 01. Jul 2010 15:53 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Mér finnst steingrátt ekki nógu fallegur litur á Bmw, mig hefur alltaf langað í hvítann 5 línu Bimma en hef ekki séð þá hérna heima. Mér finnst svartir líka geðveikir en það eru bara til svo margir svoleiðis. Þessi á eftir að verða flottur |
|
| Author: | Alpina [ Thu 01. Jul 2010 15:55 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Þetta er alvöru project €€€€€€€€ |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Thu 01. Jul 2010 16:56 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
DMP wrote: Mér finnst steingrátt ekki nógu fallegur litur á Bmw, mig hefur alltaf langað í hvítann 5 línu Bimma en hef ekki séð þá hérna heima. Mér finnst svartir líka geðveikir en það eru bara til svo margir svoleiðis. Þessi á eftir að verða flottur Ef þetta er E60 þá hef ég séð 2 stk hvíta. |
|
| Author: | Aron M5 [ Thu 01. Jul 2010 17:20 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Allavega einn 550 þú verður líka að kaupa AC lip á skottið |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 01. Jul 2010 17:20 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
aron m5 wrote: Allavega einn 550 þú verður líka að kaupa AC lip á skottið Hvíti 550i bíllinn er geðveikur
|
|
| Author: | Stefan325i [ Thu 01. Jul 2010 17:36 ] |
| Post subject: | Re: Hvítur 530d 2004 |
Sá einn hvítan E60 hérna í keflavík 520i eða d man það ekki , kom alveg ótrúlega vel út, mæli með þessum lit á E60. |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|