| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Vantar nýjan lykil á 750i 1999 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=45255  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | valuru [ Fri 11. Jun 2010 00:27 ] | 
| Post subject: | Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
Veit einhver hvernig maður ber sig að, að fá nýjan aðalykil í BMW úti í Þýskalandi, Ég neita að trúa því að maður verði að fara í gegnum Ingvar Helgason og láta ræna sig um hábjartan dag um 50 kall. MBK  | 
	|
| Author: | gardara [ Fri 11. Jun 2010 02:51 ] | 
| Post subject: | Re: Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
ebay?  | 
	|
| Author: | Svessi [ Fri 11. Jun 2010 02:54 ] | 
| Post subject: | Re: Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
Hvernig er það, þarf ekki hvort sem er að coda lykilinn við bílinn? Annars myndi ég athuga hvort þeir í Neyðarþjónustunni á laugarveginum geti gert svona lykil. Veit að þeir eru með einhver tæki til að coda lykla. Veit reyndar ekki hvort þeir ráða við svona lúxus bíla lykla. Allavega allt í lagi að tjékka á þeim.  | 
	|
| Author: | Axel Jóhann [ Fri 11. Jun 2010 21:48 ] | 
| Post subject: | Re: Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
Það hlýtur að vera hægt að fara í eðalbíla og láta þá kóða lykilinn við bílinn.  | 
	|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 11. Jun 2010 23:11 ] | 
| Post subject: | Re: Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
Láta bara smíða nýjann lykil og teipa kóðaða lykilinn undir mælaborðið  | 
	|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 12. Jun 2010 00:44 ] | 
| Post subject: | Re: Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
Aron Andrew wrote: Láta bara smíða nýjann lykil og teipa kóðaða lykilinn undir mælaborðið svaka fínt  | 
	|
| Author: | sjava [ Sun 13. Jun 2010 14:43 ] | 
| Post subject: | Re: Vantar nýjan lykil á 750i 1999 | 
fixt  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|