| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| krafturinn, hvat keeps you coming back? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=43569 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ta [ Sun 14. Mar 2010 00:58 ] |
| Post subject: | krafturinn, hvat keeps you coming back? |
þeir sem halda spjallinu áhugaverðu að ykkar mati? the oskar goes to, ekki í röð,,, imo: ibbi bartek alpina bimmer sæmi gstuning bebecar einarss boom fart basten svesel dre31 ///MR HUNG aronjarl bjarki Thrullerinn IceDev ///M x5power Zed III ValliFudd drolezi iar Schulii gunnar man ekki fleiri,,, vonandi verður þetta örvandi fyrir þessa... |
|
| Author: | Sezar [ Sun 14. Mar 2010 02:22 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Allt pappakassar |
|
| Author: | Maggi B [ Sun 14. Mar 2010 05:47 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Ultimate myndaþráðurinn Gæti orðið NWS |
|
| Author: | fart [ Sun 14. Mar 2010 08:24 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Það er eitthvað við kraftinn sem dregur mann inn, dag eftir dag.. |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 14. Mar 2010 09:31 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Takk. Fáviti. |
|
| Author: | saemi [ Sun 14. Mar 2010 09:43 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
arnibjorn wrote: Takk. Fáviti. |
|
| Author: | arnibjorn [ Sun 14. Mar 2010 09:49 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
saemi wrote: arnibjorn wrote: Takk. Fáviti. Djók. Hann nefndi mig ekki á nafn. Allir 15k+ póstarnir mínir til einskis |
|
| Author: | Schulii [ Sun 14. Mar 2010 09:51 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
saemi wrote: arnibjorn wrote: Takk. Fáviti. hehehe.. hann er ekki á listanum Eins og það var nú gaman að sjá nafnið sitt þarna þá veit ég ekki hvað það er að gera á listanum Hef ekki mætt á samkomu, árshátíð eða neinn viðburð í mörg ár og skrifa ekki mikið hérna |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 14. Mar 2010 10:27 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Ég veit ekki almennilega hvað dregur mann hingað í hvert sinn sem maður er við tölvuna (sem er mjög oft).. bara gaman að fylgjast með hvað menn eru að græja og gera í bílunum sínum ásamt að reyna miðla reynslu og bæta við þekkingu Svo eru menn hérna bara svo helvíti skemmtilegir og hægt að grilla í mönnum án þess það sé illa tekið .. eða svona oftast allavega |
|
| Author: | Bandit79 [ Sun 14. Mar 2010 10:45 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Kíki stundum nokkru sinnum á dag bara til að hafa eithvað að gera Oftast er gott lesefni og maður lærir heilann helling um BMW. Þeir í vinnuni halda að maður sé eithverskonar sérfræðingur í BMW Hef átt 4 stk. og aðeins skrúfað eithvað af viti í 1 þeirra. Annars er bara gott fólk hér inni og þroskastigið allt annað en live2loose BMWkraftur.is FTW! Ps. E30 er drasl !!!! |
|
| Author: | gulli [ Sun 14. Mar 2010 10:51 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Ekkert sérstakt svosem. En Þegar að maður er heima hjá sér 15-21 klst á dag! þá er voða lítið annað hægt að gera en að vafra um á netinu.... og ekki er mikið af íslenskum síðum svo að bmwkraftur.is/spjall er kjörinn til þess að drepa tímann. |
|
| Author: | Hannsi [ Sun 14. Mar 2010 11:06 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
viewtopic.php?f=16&t=27508 Þetta er það sem dregur mig á kraftinn á hverjum degi núna. Skoða reyndar sammt mest allt sem vekur áhuga minn hérna. Áhugi minn á bílum droppaði helling eftir að ég kláraði meðferð og er ég lyftingarnörd dauðans núna. |
|
| Author: | Bartek [ Sun 14. Mar 2010 11:39 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
fint á taka þátt i þessu... |
|
| Author: | siggi litli [ Sun 14. Mar 2010 15:32 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
Maður endar alltaf aftur á Bmw, ég er á mínum áttunda Bmw núna. Bmw 318 I e 21 ´83 Bmw 318 IS e 30 ´89 Bmw 318 I e 36 ´92 Bmw 318 I e 46 ´01 Bmw 520 I e 34 ´93 Bmw 520 I e 34 ´88 Bmw 525 I e 34 ´91 Bmw 325 I e 36 ´92 Held að þetta sé nokkuð rétt hjá mér. og það er svakalega gaman að fylgjast með hér og fræðast um Bmw
|
|
| Author: | doddi1 [ Sun 14. Mar 2010 20:42 ] |
| Post subject: | Re: krafturinn, hvat keeps you coming back? |
ég móðgast, er ekki á listanum... ég er hættur að koma hingað. annars er krafturinn ágætis uppspretta af skemmtilegu spjalli um bíla, og miklir meistarar láta gullkornin fljóta um veraldarvefinn. líka endalaust hægt að læra þar sem menn eru mikið í því að græja og gera sjálfir. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|