| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bentu á þann sem að þér þykir bestur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4353 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Skuli [ Wed 04. Feb 2004 14:40 ] |
| Post subject: | Bentu á þann sem að þér þykir bestur |
Jæja, núna ætla ég að koma með nokkra bíla sem koma til greina hjá mér við næstu bílakaup. Núna vill ég fá ykkar álit á hvaða bíl þið eruð hrifnastir af af þessum. Þó svo það séu ekki bara bimmar hérna þá megiði ekki taka því sem móðgun Númer 1. kóngablár 320 bimmi http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=113440 Númer 2. Svartur 320 bimmi http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=130171 Númer 3. Svartur 325is bimmi http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=112250 Númer 4. Galant http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=112193 Númer 5. 300 CE benz http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=112625 Númer 6. Corolla T-sport
Endilega látiði í ykkur heyra. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 04. Feb 2004 15:04 ] |
| Post subject: | |
Mér leist best á númer 1, reyndar eru Ce300 líka ansi góðir en þessi virtist örlítið hrísaður. Corolla T-SORP er svo algjört nónó. |
|
| Author: | Logi [ Wed 04. Feb 2004 15:11 ] |
| Post subject: | |
Mercedes 300CE-24, ekki spurning. Magnaðir bílar |
|
| Author: | Alpina [ Wed 04. Feb 2004 15:17 ] |
| Post subject: | |
E34 M5 wrote: Mercedes 300CE-24,
Já í þessu tilviki en MAGNAÐIR BÍLAR..........fyrir suma ekki mig En góðir bílar,JÁ fyrir ALLA. Sv.H |
|
| Author: | Gunni [ Wed 04. Feb 2004 15:33 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: Mér leist best á númer 1, reyndar eru Ce300 líka ansi góðir en þessi virtist örlítið hrísaður.
Hrísaður ?? |
|
| Author: | GHR [ Wed 04. Feb 2004 15:36 ] |
| Post subject: | |
300CE, hrikalega skemmtilegir bílar og með tonn að afli |
|
| Author: | Haffi [ Wed 04. Feb 2004 15:39 ] |
| Post subject: | |
Ingvar búinn að tapa merkingu orðsins for gooood benzinn for sure! |
|
| Author: | Alpina [ Wed 04. Feb 2004 15:41 ] |
| Post subject: | |
GHR wrote: með tonn að afli
Ekki er ég að skilja það,,,,GHR,,,, en þetta er allveg í fína lagi 220 hö |
|
| Author: | bebecar [ Wed 04. Feb 2004 15:41 ] |
| Post subject: | |
Já, hann er með svona baug um augun - ferlegt hrís! |
|
| Author: | Alpina [ Wed 04. Feb 2004 15:44 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: bebecar wrote: Hrísaður ?? Ekki er ég sammála Ingvari þarna,,,,,,,,,,,,en eigandinn borðar alltaf á veitingahúsinu ASIA í hádeginu þannig að spurningin er sú að hann sé,,,,,,hrísaður,,??????????????????????????????????????? Nei nei....segi nú bara svona |
|
| Author: | Svezel [ Wed 04. Feb 2004 15:46 ] |
| Post subject: | |
ROFL Ég myndi frekar segja að Benzinn væri kvenlegur með þessar augaBRÚNIR(*edit |
|
| Author: | bebecar [ Wed 04. Feb 2004 15:53 ] |
| Post subject: | |
Ég var nú bara að pikka smá fight En annars finnst mér þessar augaBRÚNIR ljótar. |
|
| Author: | Just [ Wed 04. Feb 2004 16:29 ] |
| Post subject: | |
þessi kóngablái er hrikalega fallegur ! |
|
| Author: | joipalli [ Wed 04. Feb 2004 16:54 ] |
| Post subject: | |
Ég valdi nr. 3 ('92 325is), sem með smá dekri mætti gera mjög flottan! Til dæmis þá æpa leðursætin á feiti og gott væri að massa lakkið! Einnig þá er möst að vera með fínar taumottur! Gúmmí er bara fyrir jeppakarlana Svo sé ég að það þarf að saga undan honum þennan púststút! En nr. 1 mætti fá sér lækkunargorma að framan. Þó svo að það væri ekki nema 2-3 cm |
|
| Author: | Jss [ Wed 04. Feb 2004 17:13 ] |
| Post subject: | |
Ég valdi nr. 3, aðallega vegna vélarstærðar. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|