| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Sma ferdalag https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4313 |
Page 1 of 1 |
| Author: | saemi [ Sun 01. Feb 2004 20:06 ] |
| Post subject: | Sma ferdalag |
Saelir allir. Eg var i sma ferdalagi i gaer. Var ad na i spoilerkit a E23 bil. Eg turfti ad keyra 650km hvora leid, frekar langt, en tegar eg kom a stadinn ta sa eg ad tetta var vel tess virdi. Tessi baer heitir Geiselhoring, pinkulitill og eg trudi ekki ad tad vaeri neitt flott tarna. ENNNNNNNNNNN:::::::::: Gaurinn sem a tetta BMW dealership er mergjadur. Eg helt ad eg aetti marga bila og vaeri slaemur. O nei. Hann er E21 fan. Hann a 2 svoleidis med 745i velum, einn gedveikan avus blaan med B7vel, 335i bil ofl ofl, svona 6 E21 fyrir utan hja honum Mmjog flottur 535i E12 bill var inni i syningarsalnum hja honum Svo er tarna Alpina race 2002 bill. nykominn ur uppgerd med 200 ho 4cyl OG svo a hann 2002 turbo!!!! Hann var ad kaupa tjonadan 3.8 M5 og til i ad selja allt vel og girkassa og allt a 4000 EUR Hann for med mig nidur i kjallara og tar er SAFN. Djisssussss .... Tetta var flottara en morg sofn sem eg hef farid a. Gamlir bilar i bunkum!!! Glas BMW,3.0cs, 328 ofl ofl, svona 20 bilar OG EG GLEYMDI MYNDAVELINNI A HOTELINU GRRRRRRRRRR. Eg er enn ad jafna mig |
|
| Author: | Jss [ Sun 01. Feb 2004 20:11 ] |
| Post subject: | |
Þetta er rosalegt og þá sérstaklega að gleyma myndavélinni, þér verður seint fyrirgefið að gleyma myndavélinni. |
|
| Author: | Bjarki [ Sun 01. Feb 2004 20:14 ] |
| Post subject: | |
Magnað |
|
| Author: | bebecar [ Sun 01. Feb 2004 20:35 ] |
| Post subject: | |
Hmmm E21 með vél úr 745i - það er ennþá klikkaðra en 645csi |
|
| Author: | Stefan325i [ Sun 01. Feb 2004 21:21 ] |
| Post subject: | |
Sæmi Sæmi Sæmi gastu ekki fundið einnnota myndavél á einhverji bensínstöð ???????? |
|
| Author: | Djofullinn [ Sun 01. Feb 2004 21:57 ] |
| Post subject: | |
DUDE!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Einnota myndavélar maður!!! Shit hvað mig langar að sjá þessa E21 bíla!!!!! |
|
| Author: | Hulda [ Sun 01. Feb 2004 22:03 ] |
| Post subject: | |
Ertu ekki bara með E-mailið hjá gæjanum og biður hann að senda þér myndir |
|
| Author: | Kristjan [ Mon 02. Feb 2004 10:38 ] |
| Post subject: | |
Sæmi slæmi... híhí |
|
| Author: | Logi [ Mon 02. Feb 2004 14:31 ] |
| Post subject: | |
Voðalega hefði nú verið gaman að sjá myndir af þessu...... En maður verður bara nota ímyndunaraflið |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|