| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Klarglas ljósabreyting á E36 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=4290 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Gunni [ Sat 31. Jan 2004 12:23 ] |
| Post subject: | Klarglas ljósabreyting á E36 |
Ég fékk kassa í gær sem innihélt smá gotterí fyrir bílinn. Það voru klarglas afturljós rauð/glær, klarglas stefnuljós að framan og klarglas kastarar. Kastararnir eru ekki komnir í en hér eru myndir af hinu:
Hvernig finnst ykkur þetta svo ? |
|
| Author: | Raggi M5 [ Sat 31. Jan 2004 12:25 ] |
| Post subject: | |
Þetta er virkilega flott Gunni, hvað er svo næst á dagskrá? |
|
| Author: | BMWmania [ Sat 31. Jan 2004 12:32 ] |
| Post subject: | |
Mjög smekklegt, hvar kaupir maður svona ódýrast? Mína langar líka í svona |
|
| Author: | fart [ Sat 31. Jan 2004 12:34 ] |
| Post subject: | |
www.ebay.com myndi ég halda. |
|
| Author: | Gunni [ Sat 31. Jan 2004 13:19 ] |
| Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Þetta er virkilega flott Gunni, hvað er svo næst á dagskrá?
Það kemur smá útlitsdót í viðbót. Kemur í ljós bráðlega hvað það verður |
|
| Author: | bjahja [ Sat 31. Jan 2004 13:29 ] |
| Post subject: | |
Djö..........þú varst ekki lengi að ná mér í breytingum |
|
| Author: | iar [ Sat 31. Jan 2004 13:32 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegt! Allt annað að sjá vagninn! Hvernig er með perurnar í afturljósunum, er ekki alveg tilvalið að sprauta þær silfraðar? Eða er þetta kannski eitthvað appelsínugult innan í perustæðinu? |
|
| Author: | Gunni [ Sat 31. Jan 2004 13:55 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: Glæsilegt! Allt annað að sjá vagninn!
Hvernig er með perurnar í afturljósunum, er ekki alveg tilvalið að sprauta þær silfraðar? Eða er þetta kannski eitthvað appelsínugult innan í perustæðinu? Takk |
|
| Author: | fart [ Sat 31. Jan 2004 14:02 ] |
| Post subject: | |
spreyja framan á þær |
|
| Author: | iar [ Sat 31. Jan 2004 15:00 ] |
| Post subject: | |
Gunni wrote: Takk
Spreyja bara aðeins á þær. Held að bæði Sæmi og Bjahja hafi gert það og geta örugglega komið með smá tips um hvernig best sé að gera það. |
|
| Author: | Djofullinn [ Sat 31. Jan 2004 17:40 ] |
| Post subject: | |
Svalt |
|
| Author: | Jss [ Sat 31. Jan 2004 18:03 ] |
| Post subject: | |
Þetta kemur mjög vel út hjá þér. |
|
| Author: | Halli [ Sat 31. Jan 2004 18:15 ] |
| Post subject: | |
þetta er glæsilegt engin smá breyting |
|
| Author: | Moni [ Sat 31. Jan 2004 19:13 ] |
| Post subject: | |
Gunni, þetta er geðveikur bíll!!! 'A hann er svo flottur... Og mér sýnist hann bara verða flottari og flottari með tímanum Keep up the good work! |
|
| Author: | 98.OKT [ Sat 31. Jan 2004 20:17 ] |
| Post subject: | |
Í staðin fyrrir eitthvað spreyvesen er bara best að fara í ÁG og kaupa svona perur |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|