| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað finnst mönnum um þetta? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42527 |
Page 1 of 3 |
| Author: | agustingig [ Sat 23. Jan 2010 16:38 ] |
| Post subject: | Hvað finnst mönnum um þetta? |
http://www.e30tech.com/forum/showthread.php?t=80345 ljótt vs flott??? ég er sjálfur á báðum áttum,,, fer eftir því hvernig bíllinn er uppsettur.. |
|
| Author: | ppp [ Sat 23. Jan 2010 16:59 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
Þessi mynd? ![]() Finnst þetta ekki rosa smart persónulega. Boddýið er ekki í þessum stíl imo. Eða ég veit ekki. Þyrfti eiginlega að vera sverara eins og t.d. ![]()
|
|
| Author: | agustingig [ Sat 23. Jan 2010 17:30 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
finnst það einmitt líka, minna slam, breiðari felgur+dekk..þá erum við fyrst að tala saman.. |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 23. Jan 2010 17:43 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
bíllinn hjá andrew er með svipað stance en held aðeins minna stretch á borbetunum .. finnst það mjög töff hjá Aroni |
|
| Author: | F2 [ Sat 23. Jan 2010 18:27 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
Þetta er flott!
|
|
| Author: | gulli [ Sat 23. Jan 2010 18:28 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
Mér finnst þetta vera of breitt |
|
| Author: | agustingig [ Sat 23. Jan 2010 18:32 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
alltof mjó dekk,,, |
|
| Author: | jens [ Sat 23. Jan 2010 20:14 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
F2 wrote: Þetta er flott! ![]() Þetta er nú bara með því flottara sem ég hef séð Mázi var eitthvað að spá í svona felgum í haust, prófaðu að spyrja hvað hann fann út. |
|
| Author: | agustingig [ Sat 23. Jan 2010 20:52 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
http://www.diamondracingwheels.com pantið þetta þaðan.. |
|
| Author: | doddi1 [ Sat 23. Jan 2010 21:29 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
vill einhver kaupa 18" M5 E39 replicur og 17" Rondell 58 hmmmm... |
|
| Author: | birkire [ Sat 23. Jan 2010 21:40 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
felgurnar rokka rassgat en finnst bíllinn ekki púlla þær, svona stock prefacelift(fyrir utan slamm), hvað þá amerikutýpa í þessum lit er ekki nógu bad ass fyrir þessar rimz |
|
| Author: | tinni77 [ Sat 23. Jan 2010 21:44 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
Er ég sá eini sem sá:"E30 Fannar" útúr þessu? http://i15.photobucket.com/albums/a360/POPWAR24/sig54-1-1.jpg |
|
| Author: | doddi1 [ Sat 23. Jan 2010 23:33 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
hvað ætli þetta sé að kosta? |
|
| Author: | slapi [ Sat 23. Jan 2010 23:57 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
Shiiiiiiit hvað stretch er ljótt Það þarf virkilega að skoða pungkynhneigðina í mönnum sem dýrka þetta stretch |
|
| Author: | agustingig [ Sun 24. Jan 2010 01:51 ] |
| Post subject: | Re: Hvað finnst mönnum um þetta? |
doddi1 wrote: hvað ætli þetta sé að kosta? AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAlltof mikið,, láttu bara breikka stálfelgur herna heima |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|