| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Gott efni á leður til að fá næringu og glans https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42509 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Fri 22. Jan 2010 12:49 ] |
| Post subject: | Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
Eru einhver efni sem menn mæla með að bera á sæti eftir þrif til að fá glans og næringu í leðrið ? |
|
| Author: | Kwóti [ Fri 22. Jan 2010 15:55 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
ég hef borið á leðrið í golfinum meguiars gold class og hef verið ánægður með það hingað til þríf leðrið fyrst og ber þetta svo á og leyfi því að þorna í svona hálftíma. Þetta er ekki háglans en það kemur flott semi-mött áferð og mjög góð lykt vona að þetta hafi hjálpað eitthvað |
|
| Author: | Zed III [ Fri 22. Jan 2010 16:05 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
cheers, Ég lít við í malningarvörum á leiðinni heim. Var að spá í vörunum frá Mothers líka en þetta er í leiðinni. |
|
| Author: | kelirina [ Fri 22. Jan 2010 16:13 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
Zed III wrote: Eru einhver efni sem menn mæla með að bera á sæti eftir þrif til að fá glans og næringu í leðrið ? leður á ekki að glansa. |
|
| Author: | Zed III [ Fri 22. Jan 2010 16:18 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
kelirina wrote: Zed III wrote: Eru einhver efni sem menn mæla með að bera á sæti eftir þrif til að fá glans og næringu í leðrið ? leður á ekki að glansa. ![]() Flottur glans í þessu. Vill næra leðrið og ná upp lífi í svarta litinn. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Fri 22. Jan 2010 16:53 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
kelirina wrote: Zed III wrote: Eru einhver efni sem menn mæla með að bera á sæti eftir þrif til að fá glans og næringu í leðrið ? leður á ekki að glansa. Sammála |
|
| Author: | kelirina [ Fri 22. Jan 2010 16:54 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
![]() ![]()
|
|
| Author: | Einarsss [ Fri 22. Jan 2010 17:10 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
ertu að selja dæmið sem er notað þarna? |
|
| Author: | gjonsson [ Fri 22. Jan 2010 17:40 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
Ég mæli með því að fara upp í Hvítlist og kaupa leðursápu og næringu. Leðrið hafði svo sannarlega gott af þessu og varð mjög flott á eftir þótt þetta sé engin glansmeðferð. |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 22. Jan 2010 19:52 ] |
| Post subject: | Re: Gott efni á leður til að fá næringu og glans |
sammála því að eður eigi ekki að glansa, flestar leður vörur sem ég hef notað hefur mér fundist afar lelegar, nema að bera lit í og glæru yfir |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|