| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Spurningar varðandi drif https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42393 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Fatandre [ Sun 17. Jan 2010 16:05 ] |
| Post subject: | Spurningar varðandi drif |
Er með nokkrar spurningar. Hvar get eg fengið drif með 3,91 hlutfalli. Var það bara í m5 eða lika í einhverjum öðrum bilum? Er eithvað svona til hér á landi? |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 16:48 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Fatandre wrote: Er með nokkrar spurningar. Hvar get eg fengið drif með 3,91 hlutfalli. Var það bara í m5 eða lika í einhverjum öðrum bilum? Er eithvað svona til hér á landi? Jebb,, Ég veit um eitt slíkt drif (( ekki á klink prís )) |
|
| Author: | Maddi.. [ Sun 17. Jan 2010 19:19 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Í hvernig bíl? Áttuna þína væntanlega? En ég á stórt 3.91 drif í e36, ekki enn búinn að gera upp við mig hvort ég ætla að nota það til að setja læsinguna mína í eða fá mér annað hlutfall. |
|
| Author: | Fatandre [ Sun 17. Jan 2010 21:01 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
getur einhver af sérfræðingunum frætt mig varðandi þetta drif? Stórt eða lítið, hver er munurinn? Var bara að heyra að þetta sé sweet stuff í e31 með þessa ömurlegu skipðtingu sem ég er með. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 21:04 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Fatandre wrote: getur einhver af sérfræðingunum frætt mig varðandi þetta drif? Stórt eða lítið, hver er munurinn? Var bara að heyra að þetta sé sweet stuff í e31 með þessa ömurlegu skipðtingu sem ég er með. Grunar að það sé 3.15 í E31 eins og E32 750.. hámarkshraðinn dettur all svakalega niður ,, en þetta þrusuvinnur með 3.91 nafni var með svona ,,,,, og helvítans tíkin grenjaðist úr sporunum |
|
| Author: | slapi [ Sun 17. Jan 2010 21:27 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Er ekki Mr. Onno með hugsanlega eitt svona til sölu |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 22:51 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
slapi wrote: Er ekki Mr. Onno með hugsanlega eitt svona til sölu |
|
| Author: | Fatandre [ Sun 17. Jan 2010 22:56 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
'Egvissi af onno eg vi[ vorum bunir að ræða það |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 22:57 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Fatandre wrote: 'Egvissi af onno eg vi[ vorum bunir að ræða það Og ,,,, ?? |
|
| Author: | bimmer [ Sun 17. Jan 2010 22:57 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Allir að róa sig - þurfum fyrst að komast að því hver á þetta drif |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 22:58 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
bimmer wrote: Allir að róa sig - þurfum fyrst að komast að því hver á þetta drif |
|
| Author: | bimmer [ Sun 17. Jan 2010 22:59 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Alpina wrote: bimmer wrote: Allir að róa sig - þurfum fyrst að komast að því hver á þetta drif Af hverju er þetta Þetta er ekki drifið mitt. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 17. Jan 2010 23:08 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
bimmer wrote: Alpina wrote: bimmer wrote: Allir að róa sig - þurfum fyrst að komast að því hver á þetta drif Af hverju er þetta Þetta er ekki drifið mitt. Lýst vel á þetta hjá þér,, borga frakt undir 50 kg köggul ,,frá Íslandi og aftur til baka með annann köggul þetta kallast sko team be |
|
| Author: | bimmer [ Sun 17. Jan 2010 23:15 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Alpina wrote: bimmer wrote: Alpina wrote: bimmer wrote: Allir að róa sig - þurfum fyrst að komast að því hver á þetta drif Af hverju er þetta Þetta er ekki drifið mitt. Lýst vel á þetta hjá þér,, borga frakt undir 50 kg köggul ,,frá Íslandi og aftur til baka með annann köggul þetta kallast sko team be Kallast Team Honest að selja ekki það sem maður á ekki. Þetta kemur allt í ljós þegar Frank svarar. |
|
| Author: | Fatandre [ Sun 17. Jan 2010 23:33 ] |
| Post subject: | Re: Spurningar varðandi drif |
Bimmer. Allt í góðu. það borgar sig að vera heiðarlegur. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|