| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Original E30 spoiler https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=423 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Logi [ Wed 11. Dec 2002 12:49 ] |
| Post subject: | Original E30 spoiler |
Sælir félagar! Skráði mig í klúbbinn um helgina og þetta er í fyrsta skipti sem ég læt eitthvað í mér heyra. Ég hef átt hvítan E21 323i árg '81 Mig langar að setja E30 spoiler á skottið. Sá mynd af einum með svoleiðis á netinu einhversstaðar, man ekki hvar. Kom vel út, mjög nett! Ef einhver veit um spoiler einhversstaðar, endilega láta mig vita. Ætlaði að setja mynd af bílnum mínum á síðuna hjá ykkur. Held bara að það sé engin til af honum á netinu. Þarf hún ekki annars að vera á einhverri heimasíðu? |
|
| Author: | Logi [ Wed 11. Dec 2002 12:52 ] |
| Post subject: | |
Þetta átti náttúrulega að fara á spjallið, sorry |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 11. Dec 2002 13:00 ] |
| Post subject: | |
Sæll og velkominn í klúbbinn!! Afhverju hef ég aldrei séð bílinn þinn... humm.... er hann alltaf inni? Þú mátt alveg senda mér myndir af honum ef þú nennir |
|
| Author: | Logi [ Wed 11. Dec 2002 13:06 ] |
| Post subject: | |
Hann er að sjálfsögðu inni núna og verður fram á vor. Tími ekki að nota 21 árs gamlan ryðlausan BMW í saltinu í Rvk. Læt bara litla ljóta daddann duga. |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 11. Dec 2002 13:07 ] |
| Post subject: | |
Hehe skil það vel En hvað segiru geturu ekki sent mér myndir af honum? Mátt senda á danielto@atv.is |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 11. Dec 2002 14:12 ] |
| Post subject: | |
Henti myndinni inná roadfly þannig að hérna er bíllinn:
|
|
| Author: | flamatron [ Wed 11. Dec 2002 14:38 ] |
| Post subject: | |
Ekki ertu úr kópavoginum??? (e21 323) |
|
| Author: | bebecar [ Wed 11. Dec 2002 14:39 ] |
| Post subject: | |
Bjútí þessi bíll.... I want one! |
|
| Author: | Logi [ Wed 11. Dec 2002 15:11 ] |
| Post subject: | |
Er að norðan, sem og BMW-inn. Bý núna í Rvk. |
|
| Author: | Logi [ Wed 11. Dec 2002 15:15 ] |
| Post subject: | |
Færð ekki minn bebecar |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 11. Dec 2002 15:44 ] |
| Post subject: | |
Þetta eru svo geðveikt flottir bílar!! Fyrir þá sem hafa áhuga þá er þessi síða með mörgum flottum uppgerðum klassískum bimmum: http://www.e30-2.de/ Sérstaklega margir E21 |
|
| Author: | Svezel [ Wed 11. Dec 2002 17:23 ] |
| Post subject: | |
Flottur bíll, til hamingju með hann |
|
| Author: | arnib [ Wed 11. Dec 2002 18:35 ] |
| Post subject: | |
Glæsilegur bíll! |
|
| Author: | Logi [ Wed 11. Dec 2002 20:09 ] |
| Post subject: | |
Takk fyrir Það hefur líka kostað mikla vinnu og "svolítinn" pening að gera hann eins og hann er í dag! |
|
| Author: | DXERON [ Wed 11. Dec 2002 23:33 ] |
| Post subject: | e21 |
Flottur bíll hjá þér.... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|