| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hvaða e30 325 er þetta https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=42188 |
Page 1 of 4 |
| Author: | ellipjakkur [ Fri 08. Jan 2010 01:57 ] |
| Post subject: | hvaða e30 325 er þetta |
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 þessi hefur verið lengi auglýstur á bílasölum með engum myndum,, veit eitthver hvaða bíll þetta er eða er með myndir af honum |
|
| Author: | Birgir Sig [ Fri 08. Jan 2010 02:19 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
þetta er vínrauður prefacelift bíll sem steinieini á núna:D svakalega flott eintak,, |
|
| Author: | ellipjakkur [ Fri 08. Jan 2010 02:39 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
eitthverjar myndir til ? |
|
| Author: | Grétar G. [ Fri 08. Jan 2010 02:40 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
ellipjakkur wrote: eitthverjar myndir til ? Held ekki.. nema Steini sé búinn að taka einhverjar myndir þá væri gaman að sjá þær |
|
| Author: | Bandit79 [ Fri 08. Jan 2010 03:02 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... |
|
| Author: | Grétar G. [ Fri 08. Jan 2010 03:39 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Bandit79 wrote: 1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... ný spautaður með m-tech I, lsd, filmum, leður og margt fleira í þessum mola ! Milla er bara lágt verð fyrir hann |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 08. Jan 2010 04:20 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Bandit79 wrote: 1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... þetta er nú bara alveg eðlilegt gang verð á flottum og góðum e30. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 08. Jan 2010 08:07 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Þetta er víst hörkueintak |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 08. Jan 2010 08:10 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Bandit79 wrote: 1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... komon ekki vera fúll yfir að 22 ára gamall bíl sé verðmætari en þinn 97 árg |
|
| Author: | jens [ Fri 08. Jan 2010 08:22 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Sá þennan bíl í uppgerðinni og þetta er FLOTTUR bíll. |
|
| Author: | Bandit79 [ Fri 08. Jan 2010 14:09 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
einarsss wrote: Bandit79 wrote: 1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... komon ekki vera fúll yfir að 22 ára gamall bíl sé verðmætari en þinn 97 árg Ég er heppinn ef ég fæ yfir 200þús fyrir minn og er bara sáttur með það... En mér finnst þetta verð vera ALLTOF hátt fyrir sardínudollu á hjólum með flintstonevél í húddinu. Myndi skilja verðið ef þetta væri með M50b25 turbo eða eithvað svoleiðis. koma svo E30 nuckleheads .. make my day |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 08. Jan 2010 14:12 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Bandit79 wrote: einarsss wrote: Bandit79 wrote: 1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... komon ekki vera fúll yfir að 22 ára gamall bíl sé verðmætari en þinn 97 árg Ég er heppinn ef ég fæ yfir 200þús fyrir minn og er bara sáttur með það... En mér finnst þetta verð vera ALLTOF hátt fyrir sardínudollu á hjólum með flintstonevél í húddinu. Myndi skilja verðið ef þetta væri með M50b25 turbo eða eithvað svoleiðis. koma svo E30 nuckleheads .. make my day Það er bara eitt svar við þessu kommenti þínu: Þín skoðun er röng. |
|
| Author: | jens [ Fri 08. Jan 2010 14:15 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
|
|
| Author: | Grétar G. [ Fri 08. Jan 2010 14:15 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
arnibjorn wrote: Bandit79 wrote: einarsss wrote: Bandit79 wrote: 1.090.000,- ?? ! ?? útúrbrenglað verð fyrir m20 E30 frá 1987! Sumir eru ekki alveg í lagi...... komon ekki vera fúll yfir að 22 ára gamall bíl sé verðmætari en þinn 97 árg Ég er heppinn ef ég fæ yfir 200þús fyrir minn og er bara sáttur með það... En mér finnst þetta verð vera ALLTOF hátt fyrir sardínudollu á hjólum með flintstonevél í húddinu. Myndi skilja verðið ef þetta væri með M50b25 turbo eða eithvað svoleiðis. koma svo E30 nuckleheads .. make my day Það er bara eitt svar við þessu kommenti þínu: Þín skoðun er röng. What Admin sayed |
|
| Author: | Bandit79 [ Fri 08. Jan 2010 14:26 ] |
| Post subject: | Re: hvaða e30 325 er þetta |
Efast nú um að þetta sé aðeins mín skoðun ..... Eflaust margir sem eru sammála mér Frekar myndi ég nú eyða millu í góðann E39 .. og það með mun betri vél, stærra farþegarými, Hita í sætum, Hita í speglum, flottar græjur, fallegari innrétting, aircondition ef sumarði verður soldið heitt, cruise control, spólvörn þegar það snjóar og er hált, og já .. bara mun meiri bíll fyrir seðlana |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|