| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Flottustu felgurnar undir Compact https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=41288 |
Page 1 of 3 |
| Author: | kalli* [ Thu 19. Nov 2009 23:01 ] |
| Post subject: | Flottustu felgurnar undir Compact |
Svo maður sé ekki að tala um þetta í öðrum póstum og off topic-a til dauðans þá ákvað ég að búa til bara þráð um þetta Hvað finnst ykkur vera flottustu felgurnar sem passa á compact ? Af hverju ? Endilega póstið eins mikið af myndum og hægt er líka ef þið eigið Aðallega í huga er ég með AC Schnitzer felgur í huga, link af einum rauða einmitt með slíkum felgum á er að finna hérna. Annað útlit með AC Schnitzer felgur sem ég fann er líka geðveikt, þessi hér: ![]() Spurning þá um shadowline-un á bílnum með svartar felgur, efast samt um að það kæmi nærri jafn svalt og þessi alveg svartur.... Hitt sem ég var að hugsa um var Borbet A felgurnar, hef ekki getað fundið myndir af því en til eru myndir hér einhversstaðar á kraftinum af e36 á Borbet A felgum (frekar djúpar, fýla það) og fannst það alveg vera að gera sig Ef þið eigið myndir af compact með slíku, endilega látið það hér inná ! (Ef þið eruð photoshop snillingar, endilega go nuts líka Ef um meira cruiser stíl væri að ræða, held ég að M6 felgur væru best.... Ef þið ætlið að fara vera dissa compact-a eða e'ð, endilega sleppið því bara takk |
|
| Author: | gunnar [ Thu 19. Nov 2009 23:07 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Mitt vote fer á felgurnar eins og komu undan E36 M3 GT (man ekki hvað þær heita...)
|
|
| Author: | Alpina [ Thu 19. Nov 2009 23:10 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
gunnar wrote: Mitt vote fer á felgurnar eins og komu undan E36 M3 GT (man ekki hvað þær heita...) ![]() Sérlega flottur bíll |
|
| Author: | gunnar [ Thu 19. Nov 2009 23:30 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Alpina wrote: gunnar wrote: Mitt vote fer á felgurnar eins og komu undan E36 M3 GT (man ekki hvað þær heita...) Sérlega flottur bíll Alla vega raunhæfi draumabíllinn minn... |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Nov 2009 00:51 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Keyptu felgurnar af Danna Djöfli og slammaðu bílinn alveg feitt. Það ætti að vera nokkuð kúl þó svo að framfelgurnar eru ekki djúpar. |
|
| Author: | BirkirB [ Fri 20. Nov 2009 00:57 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
skoðaðu t.d. bimmerforums...lang mest af e36 þar... |
|
| Author: | gardara [ Fri 20. Nov 2009 01:05 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Eitthvað með hel víðu offsetti og feitu lippi að aftan getur ekki klikkað! Sérstaklega ef bíllinn er slammaður. |
|
| Author: | kalli* [ Fri 20. Nov 2009 16:33 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Tja, finnst að þær verði að vera djúpar ef það verður Borbet A sko, annars væri ég jafnvel búinn að kaupa felgurnar hans Danna. BirkirB wrote: skoðaðu t.d. bimmerforums...lang mest af e36 þar... Geri það gardara wrote: Eitthvað með hel víðu offsetti og feitu lippi að aftan getur ekki klikkað! Sérstaklega ef bíllinn er slammaður. Hvað meinaru lippi að aftan ? Spurning samt til allra með vel slammaða bíla, meðal annars einn Z3 coupé sem ég sé á hverju morgni keyra Snorrubrautinni í áttin að perlunni þegar ég fer í skólann eiginlega á hverjum degi, brjálaðasta offsetti ever og hann er svo lár að ég lít út fyrir að vera á Hummer miðað við hann |
|
| Author: | Maddi.. [ Fri 20. Nov 2009 16:45 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
kalli* wrote: Hvað meinaru lippi að aftan ?
|
|
| Author: | sjava [ Fri 20. Nov 2009 17:11 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
BBS CH
|
|
| Author: | kalli* [ Fri 20. Nov 2009 17:32 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Maddi.. wrote: Ég er ekki ennþá að skilja þetta sjava wrote: Er að fýla þetta vel |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 20. Nov 2009 17:41 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
sjava wrote: BBS CH ![]() Fallegur bíll, myndi samt toppa allt ef afturfelgan væri 1cm dýpri! |
|
| Author: | Maddi.. [ Fri 20. Nov 2009 17:41 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
kalli* wrote: Maddi.. wrote: Ég er ekki ennþá að skilja þetta Lip er líka svona feitur kantur á felgum. Oft talað um pólerað lip, þá er verið að tala um akkúrat það sem þú sérð þarna á myndinni. |
|
| Author: | kalli* [ Fri 20. Nov 2009 18:32 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
|
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 20. Nov 2009 18:32 ] |
| Post subject: | Re: Flottustu felgurnar undir Compact |
Carlos ertu alveg snar!! Feitt lip á felgunum ![]() Ekki lip á felgunum ![]() Ertu ekki að sjá muninn? |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|