| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=40535 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bimmer [ Wed 14. Oct 2009 19:21 ] |
| Post subject: | PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 Ef einhver veit eitthvað um þennan þá hefði ég áhuga á að vita það. Sendið PM eða kommentið hér. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 14. Oct 2009 19:23 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Lettneska handrukkaramafían var eitthvað að nota þennann bíl VEIT ÉG
|
|
| Author: | bimmer [ Wed 14. Oct 2009 19:26 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Alpina wrote: Lettneska handrukkaramafían var eitthvað að nota þennann bíl VEIT ÉG ![]() Nei - þeir nota eingöngu leðraða bíla. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 14. Oct 2009 19:44 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
bimmer wrote: Alpina wrote: Lettneska handrukkaramafían var eitthvað að nota þennann bíl VEIT ÉG ![]() Nei - þeir nota eingöngu leðraða bíla. Ok .. þá hef ég tekið fail
|
|
| Author: | bimmer [ Thu 15. Oct 2009 17:55 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Ok, ef einhver er að spá í þessum þá eru hér nokkur atriði sem Bjarki í Eðalbílum fann: - bíllinn er niðurskrúfaður, ljósamódúlið sýnir 168þ, ekki gott að segja hversu mikið hann er niðurskrúfaður - allar plasthlífar vantar undir hann að framan - pústar út framarlega í pústkerfi - glóðarkerti sennilegast ónýt - útihitanemi ónýtur - dekk næstum búin og af frekar dapurri tegund, hávær - þokuljós brotið - pixlavesen í mælaborði - ballansstangarfesting farþegamegin að aftan brotin - einhver pikkles á afturhurð, elektróník segir hana opna þegar hún er lokuð Þrátt fyrir þetta er alveg ágætt að keyra þennan bíl, ágætis vinnsla í þessu. Ástæðan fyrir því að ég var að grúska í þessu er að mér var boðinn þessi bíll upp í Patrolinn. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 15. Oct 2009 18:01 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
![]() |
|
| Author: | Giz [ Thu 15. Oct 2009 18:08 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Alpina wrote: ![]() Hey, Artí Fartí Alpina Brilljant
|
|
| Author: | Alpina [ Thu 15. Oct 2009 18:26 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Búðingur ,, innann gæsalappa ,, eins og margir myndu segja |
|
| Author: | bimmer [ Thu 15. Oct 2009 18:50 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Það kostar amk. 250-300 þúsund að gera þetta að solid bíl. Var verið að bjóða yfirtöku á láninu. Þá myndi þessi bíll vera kominn í 2 kúlur góður. Myndi þá miklu frekar vilja gamla Óskars á 1.6 millur. |
|
| Author: | Alpina [ Thu 15. Oct 2009 19:07 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
ICEDEW 530d
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 15. Oct 2009 19:09 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Við vorum með 525d Touring (E60 reyndar, auðvitað munur þarna á milli) í Þýskalandi. Þetta eru rosalega skemmtilegir bílar og alveg hörku vinnsla. |
|
| Author: | Bartek [ Thu 15. Oct 2009 22:56 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
2 kúlur...MIKIÐ FYRIR FREKAR EKKI SPES BILL fekar skoda þessa http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 2926 cc. 184 hö. 1.710 kg fihta smá i tolvu o gera origt 220 höhö. buin af prouba þessan bara flotur og origur bill og 4x4... vedur skpta engu máli |
|
| Author: | IceDev [ Fri 16. Oct 2009 02:35 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
2 kúlur...MIKIÐ FYRIR FREKAR EKKI SPES BILL fekar skoda þessa viewtopic.php?f=10&t=39862 |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Fri 16. Oct 2009 03:33 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
svolítið fyndið en um leið harsh |
|
| Author: | IceDev [ Fri 16. Oct 2009 03:51 ] |
| Post subject: | Re: PV-408 525d T - veit einhver eitthvað um þennan? |
Svosem...en hví að sýna dýran þrist þegar að maður getur fengið gourmét fimmu fyrir töluvert minni pening? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|