| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Aftur að fara að panta SMT6 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=395 | Page 1 of 1 | 
| Author: | gstuning [ Wed 04. Dec 2002 17:47 ] | 
| Post subject: | Aftur að fara að panta SMT6 | 
| Jæja, ég er með 2 pantanir eins og er og mér sýnist að ég þurfi að panta fyrir jól aftur. eiginlega 13des því þá lokar hjá þeim úti til 4-7janúar. Eru einhverjir sem vilja smt6, Verðið er ennþá 31.500kr en mun líklega hækka eftir áramót, Látið mig bara vita með fyrirvara   | |
| Author: | Svezel [ Thu 05. Dec 2002 00:13 ] | 
| Post subject: | |
| Er eitthvað vit í því að setja svona græju í þegar maður er búinn að láta chippa hjá superchips. Mér líst vel á að geta stillt þetta aftur og aftur, t.d. minnkað eyðsluna þegar maður er ekkert að spíta í og skrúfa svo frá öllu síðar. Þarf ég annars eitthvað meira en þetta piggy-back dæmi? | |
| Author: | gstuning [ Thu 05. Dec 2002 00:20 ] | 
| Post subject: | |
| Hérna er soldið sniðugt dæmi, Ég get tjúnað Superchips kubbinn þinn, hvernig líst þér á það   Og þegar ég geri það þá sjáum við hversu mikið meira er hægt að tjúna framyfir Superchips kubb.   Þú þarft bara piggy-back dótið og GST til að setja það í. No biggy with a piggy | |
| Author: | Svezel [ Thu 05. Dec 2002 00:29 ] | 
| Post subject: | |
| Frábært!   Ég er að byrja í prófum og að vinna þegar ég get þannig að ég er nokkurnveginn á haus til 21.des en mig dauðlangar í þessa græju ef þetta virkar svona vel. Ef ég á að segja eins og er þá finnst mér þetta superchips soddan ripoff, gaurinn downloadar bara tuningmappi og uploadar því í tölvuna í bílnum. Ekki nema 5 mínútna verk og hellingar af þúsundköllum  Svo er ekkert hægt að breyta þessu svona þegar maður vill | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |