| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Verkstæði https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=39449 |
Page 1 of 1 |
| Author: | DoriSig [ Fri 28. Aug 2009 16:20 ] |
| Post subject: | Verkstæði |
Jæja, það hlaut að koma að því í annað skiptið. Það var keyrt aftan á mig aftur og nú þarf ég að finna almennilegt verkstæði til að láta laga þetta. Þannig að ég spyr ykkur : Hvaða verkstæði mæli þið með ? .. ( eitthvað sem hefur einhverja kunnáttu á bmw og sem þið hafið góða reynslu á, tími ekki að láta einhverja drullusokka skemma bílinn minn og hvað þá ///M kittið) Besta verkstæðið ? .. |
|
| Author: | sosupabbi [ Fri 28. Aug 2009 16:32 ] |
| Post subject: | Re: Verkstæði |
Kannaðu hvaða verkstæði tryggingafélagið hjá gaurnum sem klessti á þig eru með samning við, og farðu fram á að fá mössun líka svo hann verði ekki mislitur. |
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 28. Aug 2009 16:39 ] |
| Post subject: | Re: Verkstæði |
Þú mátt velja nákvæmlega það verkstæði sem þú vilt, en ef tryggingarfélagið er ekki með samning við það verkstæði, getur komið upp mismunur. Tryggingarfélag metur tjón og setur x tölu á það. En ef verkstæðið vill x+5000 kall, borgar þú 5000 kallinn.. Allavega er það svoleiðis hjá Vís. Vorum að fara með BMW til Eðalbíla, þeir eru ekki á samning hjá VÍS en þeir eru bestir, svo þeir voru valdir |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Fri 28. Aug 2009 21:10 ] |
| Post subject: | Re: Verkstæði |
| Author: | ///MR HUNG [ Fri 28. Aug 2009 21:27 ] |
| Post subject: | Re: Verkstæði |
ValliFudd wrote: Þú mátt velja nákvæmlega það verkstæði sem þú vilt, en ef tryggingarfélagið er ekki með samning við það verkstæði, getur komið upp mismunur. Tryggingarfélag metur tjón og setur x tölu á það. En ef verkstæðið vill x+5000 kall, borgar þú 5000 kallinn.. Allavega er það svoleiðis hjá Vís. Vorum að fara með BMW til Eðalbíla, þeir eru ekki á samning hjá VÍS en þeir eru bestir, svo þeir voru valdir Verkstæðið metur tjónið og tryggingarfélagið verður að samþykkja það svo viðgerð geti hafist. |
|
| Author: | DoriSig [ Fri 28. Aug 2009 22:11 ] |
| Post subject: | Re: Verkstæði |
Bílinn er bara awesome En ég er hjá Vís, en hann er hjá Sjóva þannig að við erum að tala um verkstæði sem hafa samning við Sjóvá. Einhver sem hefur lennt í tjóni og fengið verkstæði í gegnum sjóvá sem þið mælið með ? |
|
| Author: | Karlsson [ Sun 30. Aug 2009 11:44 ] |
| Post subject: | Re: Verkstæði |
http://retthjajoa.is/ Þeir eru með tjónaskoðanir, algjörir snillar mála allt mjööög vel og í réttum lit fer alltaf með bílana mína þangað !! Og já þeir eru viðurkenndir |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|