Það sem ég var ánægður þegar ég kíkti í vöfflur til mömmu í dag, sá ég að fyrsti BMWinn minn, Avus Blau e36 320i var parkeraður í stæðið fyrir utan, framstuðaralaus, enginn vatnskassi og engar reimar framan á vélinni+ með eitthvað ógeðis húdd.
Er einhver hér á kraftinum sem veit hver á þennan bíl og hvort það séu einhver plön í gangi með hann? Mikið væri ég til í þennan bíl aftur og þá spyr ég ykkur, hvaða swap mynduð þið mæla með í þetta boddy til að gera hann að fínum drifter?
það er þessi bíll:
