| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Smá m5 restore felgupæling https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=38779 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Zed III [ Thu 23. Jul 2009 13:56 ] |
| Post subject: | Smá m5 restore felgupæling |
hvernig ætli m5 felgur, þ.e. þessar: ![]() komi út með þessum lit: ![]() Ætli þessi ljósi litur gangi á þessum m5 felgum? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 23. Jul 2009 15:10 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Finnst þetta of ljóst. |
|
| Author: | Zed III [ Thu 23. Jul 2009 16:04 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
SteiniDJ wrote: Finnst þetta of ljóst. Ég er svona á því líka að þetta verði of ljóst. |
|
| Author: | doddi1 [ Thu 23. Jul 2009 17:05 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Zed III wrote: SteiniDJ wrote: Finnst þetta of ljóst. Ég er svona á því líka að þetta verði of ljóst. já ekki gera þetta og ekki nota þessar felgur undir bílinn þinn... það er ljótt ógeð..... ojjjjjjjj
|
|
| Author: | bimmer [ Thu 23. Jul 2009 17:17 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Af hverju ekki að gera þær líkar original - þe. dark chrome? |
|
| Author: | JonHrafn [ Thu 23. Jul 2009 17:54 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
bimmer wrote: Af hverju ekki að gera þær líkar original - þe. dark chrome? Sammála, eini liturinn sem passar þessum felgum. |
|
| Author: | gardara [ Thu 23. Jul 2009 18:08 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
dark chrome, gunmetal.... Eða bleikar |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 23. Jul 2009 18:15 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Hyperblack er mjög flottur, myndi kynna mér hann.
|
|
| Author: | Zed III [ Thu 23. Jul 2009 18:56 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Hyperblack lítur vel út, dark chrome soundar vel. Pæli í þessu rólegheitunum. doddi1, ég veit ekki hvernig ég á að svara þessum pósti frá þér og held ég reyni ekki. Það hljómar eins þú hafir átt ástarsamband við svona felgur og það hafi ekki endað vel |
|
| Author: | Svezel [ Thu 23. Jul 2009 19:06 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Það kæmi svona út |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 23. Jul 2009 19:08 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Ljósar felgur henta þessum lit alveg prýðilega. |
|
| Author: | Zed III [ Thu 23. Jul 2009 19:18 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Svzel, þetta lítur bara alveg ágætlega út. Hver á þennan ? Það er annars tær snilld að hafa polyhúðun, þrif eru svo auðveld. Kleppur að þrífa felgurnar svona. |
|
| Author: | Árni S. [ Thu 23. Jul 2009 19:37 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Zed III wrote: Svzel, þetta lítur bara alveg ágætlega út. Hver á þennan ? Það er annars tær snilld að hafa polyhúðun, þrif eru svo auðveld. Kleppur að þrífa felgurnar svona. einarsss átti hann einu sinni minnir mig, en ég veit ekki hver á hanní dag en ég held að þessi litur á þessum fegum passi ekki við alla liti það er að segja litinn á bílnum |
|
| Author: | birkire [ Thu 23. Jul 2009 19:43 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Ohh vildi að MV036 væri ennþá fyrir utan gluggann minn Finnst m5 felgur oftast flottastar í orginal litnum, sérstaklega undir svörtum bíl |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 23. Jul 2009 20:17 ] |
| Post subject: | Re: Smá m5 restore felgupæling |
Árni S. wrote: Zed III wrote: Svzel, þetta lítur bara alveg ágætlega út. Hver á þennan ? Það er annars tær snilld að hafa polyhúðun, þrif eru svo auðveld. Kleppur að þrífa felgurnar svona. einarsss átti hann einu sinni minnir mig, en ég veit ekki hver á hanní dag en ég held að þessi litur á þessum fegum passi ekki við alla liti það er að segja litinn á bílnum Einmitt, sammála því. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|