| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Jæja , E30 upplýsingar ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=38429 |
Page 1 of 1 |
| Author: | burger [ Sun 05. Jul 2009 21:08 ] |
| Post subject: | Jæja , E30 upplýsingar ? |
Ég hef undan farið verið að hugsa í að fá mér E30 kannski og ég var að spá hvort þið gætuð sagt mér frá einhverju sem skal varast ? hvað er að skemmast mest ? ryð í undirvagni oft mikið ? fleirra væri vel þegið takk takk |
|
| Author: | Alpina [ Sun 05. Jul 2009 21:13 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
Slepptu að kaupa einhvern búðing ,,, frekar heil-legann og góðann bíl |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 05. Jul 2009 21:17 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
ef það er allt orginal í bílnum þá máttu búast við viðhaldi... getur rifið upp teppið fyrir aftan framsætin og fengið svona sneak peak á hvernig botninn er, myndi renna fingrunum meðfram brettunum og tjekka á ástandinu þar. Myndi mæla með að taka einhvern bíl á meiri pening heldur en minni.. nema þú sért að fara plana breytingar á næstunni |
|
| Author: | burger [ Sun 05. Jul 2009 21:28 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
einar hvað meinaru með að renna fingrinum meðframm brettunum ? ekki alveg að fatta haha enn já ég hugsa að ég færi útí einhverjar smá breytingar , en nenni varla að vera ryð bæta endalaust |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 05. Jul 2009 21:31 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
burger wrote: einar hvað meinaru með að renna fingrinum meðframm brettunum ? ekki alveg að fatta haha enn já ég hugsa að ég færi útí einhverjar smá breytingar , en nenni varla að vera ryð bæta endalaust átti við meðfram brettaköntunum |
|
| Author: | burger [ Sun 05. Jul 2009 21:52 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
haha já ókei ætla skoða þetta annars þessi sem ég hef auga á er ssk og ix , því verður bara reddað í bsk og rwd |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 05. Jul 2009 22:45 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
færð amk kassann ódýrt hjá mér |
|
| Author: | burger [ Sun 05. Jul 2009 23:06 ] |
| Post subject: | Re: Jæja , E30 upplýsingar ? |
einarsss wrote: færð amk kassann ódýrt hjá mér hehe vinur minn á kassa |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|