| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Filma allan hringinn ?! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=37075 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Papa.V [ Wed 06. May 2009 15:23 ] |
| Post subject: | Filma allan hringinn ?! |
jæja nú er eg að fara með bílinn minn i skoðun i vikunni sem þýðir að eg get loksins filmað frammí. Getur einhver sagt mer hvar eg get látið filma hann að framan, þá er ég lika að meina framrúðuna og hvað kostar þetta sirka |
|
| Author: | oddur11 [ Wed 06. May 2009 15:56 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
| Author: | ValliFudd [ Wed 06. May 2009 16:21 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
|
|
| Author: | egill0rn [ Wed 06. May 2009 16:36 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
ég held að vip geri það |
|
| Author: | IngóJP [ Wed 06. May 2009 17:19 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
vip mæli með honum eftir að ég sá tvo E39 rúlla frá honum í gær |
|
| Author: | gunnar [ Wed 06. May 2009 19:52 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
Er ekki alger vitleysa að filma framrúðuna? Þú verður stoppaður á núlleinni af pópó. |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 06. May 2009 20:07 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
Þetta er peningur út um gluggann... |
|
| Author: | birkire [ Wed 06. May 2009 20:11 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
gunnar wrote: Er ekki alger vitleysa að filma framrúðuna? Þú verður stoppaður á núlleinni af pópó. Eiginlega, fínt að gera þetta fyrir einhvern sýningarbíl en bíllinn verður löggusegull ef hann er eitthvað í umferðinni af viti. |
|
| Author: | Alpina [ Wed 06. May 2009 20:19 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
Erum við að tala um 35 mm 100 asa |
|
| Author: | siggir [ Wed 06. May 2009 21:59 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
Mæli ekki með þessu. Í fyrsta lagi færðu boðun í skoðun um leið og löggimann sér þig. Svo verður bíllinn nánast ókeyrandi um leið og skyggnið versnar (myrkur, rigning etc.) því þú munt ekki sjá neitt. |
|
| Author: | egill0rn [ Thu 07. May 2009 00:37 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
Papa.V wrote: jæja nú er eg að fara með bílinn minn i skoðun i vikunni sem þýðir að eg get loksins filmað frammí. Getur einhver sagt mer hvar eg get látið filma hann að framan, þá er ég lika að meina framrúðuna Hversu dökkt ætlaru að hafa þetta ? ef þú ætlar að fá bara ljóst þá er löggan ekki að skipta sér að þessu |
|
| Author: | egill0rn [ Thu 07. May 2009 00:39 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
siggir wrote: Mæli ekki með þessu. Í fyrsta lagi færðu boðun í skoðun um leið og löggimann sér þig. Svo verður bíllinn nánast ókeyrandi um leið og skyggnið versnar (myrkur, rigning etc.) því þú munt ekki sjá neitt. ég er með 20% í hliðarrúðunum og ég sé mjög vel bara þótt það alveg myrkur |
|
| Author: | IngóJP [ Thu 07. May 2009 10:16 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
Hef aldrei átt bíl með filmað í alla hliðina en dem hvað þetta er þægilegt að krúsa á M5 með tóta núna Ray ban pilot gleraugun og þetta blokkar alveg sólina sem kom í augun á manni frá hliðinni |
|
| Author: | gardara [ Fri 08. May 2009 16:43 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
gunnar wrote: Er ekki alger vitleysa að filma framrúðuna? Þú verður stoppaður á núlleinni af pópó. Ekki ef þú ert með læknisvottorð upp á t.d. mígreni. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 08. May 2009 16:46 ] |
| Post subject: | Re: Filma allan hringinn ?! |
400 asa |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|