| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Þessi E34 M5 finnst mér nokkuð VÍGALEGUR! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=356 | Page 1 of 1 | 
| Author: | bebecar [ Fri 22. Nov 2002 11:56 ] | 
| Post subject: | Þessi E34 M5 finnst mér nokkuð VÍGALEGUR! | 
| http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... =1&x=0&y=0[url][/url] | |
| Author: | bebecar [ Fri 22. Nov 2002 12:01 ] | 
| Post subject: | |
| Og þessi líka! http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... =1&x=0&y=0[url] [/url] Asssskoti nice en kannski í dýrari kantinum fyrir að vera byggður á 525E! | |
| Author: | Svezel [ Fri 22. Nov 2002 12:09 ] | 
| Post subject: | |
| Eru menn strax farnir að spá í annan   E34 bíllinn er nasty og E28 alger sleeper. | |
| Author: | bebecar [ Fri 22. Nov 2002 12:22 ] | 
| Post subject: | |
| Hehehe, nei nei... ég var bara að gamni að gá hvað þeir væru mest keyrðir, þessir er keyrður hvað - 364 þúsund... og er ótrúlega fallegur. Ég stefni á að fara í eldri bíla, þangað til ég á nóg af pening. Þá fer maður í M5 Touring eða Porsche 911 - stór munur þar á! | |
| Author: | bebecar [ Fri 22. Nov 2002 12:31 ] | 
| Post subject: | |
| Eða þessi! http://www.bmwpower.nu/ovanligabmw/top10_b7t.asp[url][/url] | |
| Author: | flamatron [ Fri 22. Nov 2002 13:41 ] | 
| Post subject: | |
| Þessi rauði m5, er Geðveikur   | |
| Author: | Svezel [ Fri 22. Nov 2002 14:35 ] | 
| Post subject: | |
| WOW geðveik Alpina. Menn verða sko að vara sig á B7 Turbo bílunum. Var það ekki E28 B7 Turbo sem var mældur 4.8 sek í 100 kmh hjá einhverju sænsku bílablaði? | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |