| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| hvorn myndu þið taka ? MBZ or RR ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3439 |
Page 1 of 2 |
| Author: | ta [ Tue 18. Nov 2003 23:27 ] |
| Post subject: | hvorn myndu þið taka ? MBZ or RR ? |
ég tek RR tekið af roadfly.com, |
|
| Author: | bjahja [ Wed 19. Nov 2003 00:10 ] |
| Post subject: | |
ég myndi velja RR, en samt finnst mér þeir báðir ljótir og ég myndi aldrei kaupa mér svona bíl sérstaklega á þennan pening. Ferrari fyrir mig takk |
|
| Author: | BMWaff [ Wed 19. Nov 2003 01:27 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: ég myndi velja RR, en samt finnst mér þeir báðir ljótir og ég myndi aldrei kaupa mér svona bíl sérstaklega á þennan pening. Ferrari fyrir mig takk
hehe góður, alveg sammála |
|
| Author: | Bimmser [ Wed 19. Nov 2003 05:56 ] |
| Post subject: | |
mbz |
|
| Author: | bebecar [ Wed 19. Nov 2003 08:42 ] |
| Post subject: | |
Ég tæki RR - engin spurning. Mér finnst Rollsinn mjög glæsilegur fyrir utan þessi agnarsmáu afturljós sem falla ílla í heildarpakkann. Benzinn minnir mig bara á Daewoo President eða álíka að utan en flugvél að innan. Rollsinn hefur líka mikið eðal lúkk, hefðbundna innréttingu og sjálfsmorðshurðar. |
|
| Author: | fart [ Wed 19. Nov 2003 08:56 ] |
| Post subject: | |
ég myndi taka Rollsinn any day, helst með benz innréttingunni. |
|
| Author: | Jss [ Wed 19. Nov 2003 09:55 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi taka Rolls-inn, gerist varla flottara en hann. en geðveik sætinn á Benz-anum |
|
| Author: | bebecar [ Wed 19. Nov 2003 10:20 ] |
| Post subject: | |
Benzinn er rosalegur og með mikið betri sæti - en þegar maður er að borga svona fúlgu fyrir bíl þá vill maður meiri mun á milli Maybahc og S línunnar heldur þarna er um að ræða. RR er hinsvegar syndsamlega flottur! |
|
| Author: | Raggi M5 [ Wed 19. Nov 2003 10:22 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara einsog flottasta koníaks-stofa |
|
| Author: | Svezel [ Wed 19. Nov 2003 10:42 ] |
| Post subject: | |
Ef maður væri gamall feitur breskur óðalstittur þá myndi maður hiklaust skella sér á Rollsinn, glæsilegri bíll í alla staði. Sá svona bíl í haust og þetta er á stærð við skriðdreka þeta flikki. En ég verð að segja að ég skil ekki hvað þið eruð að segja að innréttingin sé flottari í Daimler, finnst hún miklu meira sjarmerandi í Rollsinum. Þetta rauða leður er alveg að virka á mig og svo er líka flott að hafa regnhlífina klára í hurðinni. |
|
| Author: | Jss [ Wed 19. Nov 2003 10:45 ] |
| Post subject: | |
Það er reyndar hægt að fá álíka sæti í Rolls-inum þannig að það er aldrei spurning hvorn maður myndi taka, plús það að það er ábyggilega skemmtilegra að keyra Rolls-inn svona ef manni dytti það allt í einu í hug. |
|
| Author: | Danni [ Wed 19. Nov 2003 10:57 ] |
| Post subject: | |
mbz. báðir ljótir samt. Segir drengurinn á Coltinum |
|
| Author: | bebecar [ Wed 19. Nov 2003 11:03 ] |
| Post subject: | |
Rolssinn er líka "BMW" |
|
| Author: | zazou [ Wed 19. Nov 2003 12:10 ] |
| Post subject: | |
RR, Benzinn minnir eins og bebecar segir á Deivú (nú uppskera þeir samvinnuna við þá ).
RR-inn er líka með mun ákveðnara yfirbragð finnst mér og meira 'presence'. |
|
| Author: | Logi [ Wed 19. Nov 2003 12:25 ] |
| Post subject: | |
Ég get ekki gert upp á milli þeirra. Mér fannst Rollsinn alltaf flottari, en eftir því sem ég sé Maybachinn oftar þá finnst mér hann alltaf verða flottari og flottari... |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|