| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Bmwkrafts númeraplöturammar? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=34217 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gardara [ Fri 09. Jan 2009 14:23 ] |
| Post subject: | Bmwkrafts númeraplöturammar? |
Voru ekki eihvertíman til númeraplötu rammar merktir kraftinum? Hvernig er/var hægt að nálgast slíka? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 09. Jan 2009 14:44 ] |
| Post subject: | |
Seinasta upplag var uppselt. Hlýtur að vera hægt að græja nýja |
|
| Author: | Hreiðar [ Fri 09. Jan 2009 17:16 ] |
| Post subject: | |
ER það?! djöfull er það cool, pant á þannig ef þetta kemur aftur! |
|
| Author: | gardara [ Fri 09. Jan 2009 17:56 ] |
| Post subject: | |
Hreizi wrote: ER það?! djöfull er það cool, pant á þannig ef þetta kemur aftur!
Akkúrat... Mig vantar ramma að aftan þar sem hann er sundur laus og skröltir meira en andskotinn ef maður hækkar aðeins í græjunum |
|
| Author: | Mazi! [ Fri 09. Jan 2009 18:37 ] |
| Post subject: | |
Mínir BMWkrafts rammar eru orðnir upplitaðir!! vantar 2STK nýja |
|
| Author: | Róbert-BMW [ Fri 09. Jan 2009 19:39 ] |
| Post subject: | |
vantar 2 |
|
| Author: | srr [ Fri 09. Jan 2009 19:50 ] |
| Post subject: | |
Hvað hefur eiginlega orðið af Gunna formanni? Maður sér ekkert af póstum frá honum núorðið |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 09. Jan 2009 19:59 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Hvað hefur eiginlega orðið af Gunna formanni?
Maður sér ekkert af póstum frá honum núorðið Niðursokkinn í nám örugglega. Númer eitt ástæðan fyrir því að menn leggja kraftinn frá sér held ég að sé að hann er ein mesta tímasuga frá námi sem til er... |
|
| Author: | Aron Andrew [ Fri 09. Jan 2009 20:13 ] |
| Post subject: | |
srr wrote: Hvað hefur eiginlega orðið af Gunna formanni?
Maður sér ekkert af póstum frá honum núorðið Hann er að verða pabbi, er að vinna eins og hestur og í námi. Gefum honum séns |
|
| Author: | birkire [ Fri 09. Jan 2009 21:13 ] |
| Post subject: | |
Er ekki hægt að fá upplýsingar frá þeim sem græjuðu þetta síðast og vippa út svona 100 römmum á næstunni |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 09. Jan 2009 21:15 ] |
| Post subject: | |
Ég seldi mína með gamla bílnum mínum, þarf fleiri! |
|
| Author: | IngóJP [ Sat 10. Jan 2009 00:22 ] |
| Post subject: | |
bara versla blank ramma i wurth ekkert bmk |
|
| Author: | finnbogi [ Sat 10. Jan 2009 01:10 ] |
| Post subject: | |
IngóJP wrote: bara versla blank ramma i wurth ekkert bmk
IMO mun flottara |
|
| Author: | srr [ Sat 10. Jan 2009 01:23 ] |
| Post subject: | |
Ég myndi frekar vilja www.bmwkraftur.is á mína ramma. Finnst ég vera að "representa" þegar maður er með svoleiðis |
|
| Author: | gunnar [ Sat 10. Jan 2009 04:33 ] |
| Post subject: | |
Eg er svo mikill auli að eg er með orgnial rammanna fra "dealer" i Dresden i þyskalandi að eg vill halda þeim |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|