| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvað varð um IT916 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=33594 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Tue 09. Dec 2008 10:33 ] |
| Post subject: | Hvað varð um IT916 |
Vantar notendanafn stráksins sem keypti IT916 af TM eftir að keyrt var á hann. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=30570&highlight=it916 |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 09. Dec 2008 11:53 ] |
| Post subject: | |
Sýnist í þræðinum sem þú vitnar í að burger þekki hann. |
|
| Author: | GunniT [ Tue 09. Dec 2008 13:44 ] |
| Post subject: | |
Hann fór til Akureyrar. Og er strákurinn að sjæna hann til.. BMWPOWER hér á spjallinu |
|
| Author: | srr [ Tue 09. Dec 2008 14:43 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: Hann fór til Akureyrar. Og er strákurinn að sjæna hann til.. BMWPOWER hér á spjallinu
Hann kom einmitt til mín kvöldið sem hann fór norður á honum. Keypti glæný vetrardekk undir hann af mér |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 09. Dec 2008 15:17 ] |
| Post subject: | |
http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=36731.0 |
|
| Author: | burger [ Wed 10. Dec 2008 00:33 ] |
| Post subject: | |
GunniT wrote: Hann fór til Akureyrar. Og er strákurinn að sjæna hann til.. BMWPOWER hér á spjallinu
já hann heitir BMWPOWER hér á spjallinu ! lét hann vit af þessu þræði ! |
|
| Author: | BMWPOWER [ Wed 10. Dec 2008 18:33 ] |
| Post subject: | |
bara eftirlýstur |
|
| Author: | birkire [ Wed 10. Dec 2008 18:52 ] |
| Post subject: | |
BMWPOWER wrote: bara eftirlýstur
keyptirðu örugglega ekki rétta olíu á drifið ? röng olía getur rústað læsingunni.. bara að tjékka |
|
| Author: | BMWPOWER [ Wed 10. Dec 2008 18:56 ] |
| Post subject: | |
jú, fór í BB og spurði hvort þeir ættu olíu fyrir læst drif, þeir áttu það ekki til en sýndu mér brúsan sem það er í, stóð á honum sensetife oile for limited slipperagtion diff sama hvernig þetta er skrifað, keyfti 2 lítra og fylti þangað til fór að flæða úr efri skrúfunni og setti hana svo í og skrúfaði svo drifið undir |
|
| Author: | lulex [ Wed 10. Dec 2008 20:26 ] |
| Post subject: | |
vs500 frá mobile one eða þarna rándýri castrolinn á læstu bmw drifin eg er enþá með sár eftir að hafa keypt castrolið um árið |
|
| Author: | slapi [ Wed 10. Dec 2008 21:44 ] |
| Post subject: | |
lulex wrote: vs500 frá mobile one eða þarna rándýri castrolinn á læstu bmw drifin
eg er enþá með sár eftir að hafa keypt castrolið um árið Bætiefnaolíu BMW kostar í dag rétt undir 10.000 kr líterinn. |
|
| Author: | ellipjakkur [ Thu 11. Dec 2008 01:07 ] |
| Post subject: | |
BMWPOWER wrote: bara eftirlýstur
ertu ekki að djóka ? hefði ég vitað að þetta væri læst drif hefði ég ekki selt |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 11. Dec 2008 12:18 ] |
| Post subject: | |
ellipjakkur wrote: BMWPOWER wrote: bara eftirlýstur ertu ekki að djóka ? hefði ég vitað að þetta væri læst drif hefði ég ekki selt HAHA SVEKKJ, |
|
| Author: | BMWPOWER [ Sat 13. Dec 2008 02:09 ] |
| Post subject: | |
ellipjakkur wrote: BMWPOWER wrote: bara eftirlýstur ertu ekki að djóka ? hefði ég vitað að þetta væri læst drif hefði ég ekki selt nei, er ekki að djóka, hélt fyrst að það væri soðið, en svo kom í ljós að það var læst |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|