| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| MBL frétt. Starfsmaður bílaumboðs tekinn á 195 á 400+hp bíl. https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=3272 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Einzi [ Mon 03. Nov 2003 14:08 ] |
| Post subject: | MBL frétt. Starfsmaður bílaumboðs tekinn á 195 á 400+hp bíl. |
Sælir ! Meira en 400hp bíll. Voru bílabúðarbennamenn að testa porsche eða kiaumboðið með trackday Komið með slúðrið ! http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1056654. Einzi |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 03. Nov 2003 14:24 ] |
| Post subject: | |
þetta var held ég alveg öruglega wolswagen pheaton eða hvernig sem þetta er nú skrifað |
|
| Author: | arnib [ Mon 03. Nov 2003 14:25 ] |
| Post subject: | |
Er Phaeton 400+ hp ? Ég hefði frekar skotið á porsche 911 turbo.. |
|
| Author: | Gunni [ Mon 03. Nov 2003 14:28 ] |
| Post subject: | |
Phaeton sem kom hingað er 420 hö. |
|
| Author: | Logi [ Mon 03. Nov 2003 14:30 ] |
| Post subject: | |
Mig minnir að ég hafi heyrt það þarna í sumar að þetta hefði verið VW... |
|
| Author: | Dr. E31 [ Mon 03. Nov 2003 14:35 ] |
| Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=3271 |
|
| Author: | Einzi [ Mon 03. Nov 2003 14:40 ] |
| Post subject: | |
Quote: ![]() Sé það |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Mon 03. Nov 2003 15:03 ] |
| Post subject: | |
Ég heyrði lexus.... |
|
| Author: | BMWaff [ Mon 03. Nov 2003 15:08 ] |
| Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: Ég heyrði lexus....
Hvaða Lexus er 400hö+ ? Ég man ekki eftir neinum í fjótu... |
|
| Author: | Jökull [ Mon 03. Nov 2003 17:40 ] |
| Post subject: | |
Ég keyrði nú einu sinni Lexus GS430 og hann er nú bara 280 hö. Ég veit ekki um neinn Lexus sem er meira en þessi 280 hö.!! |
|
| Author: | Kull [ Mon 03. Nov 2003 17:44 ] |
| Post subject: | |
Þetta var VW Phaeton bíllinn sem hingað kom. |
|
| Author: | SE [ Mon 03. Nov 2003 21:29 ] |
| Post subject: | |
Þetta var VW Phaeton bíllinn sem kom hingað í sumar. Bíllinn er 420hö, V12, ansi öflug græja sem mjög auðveldlega er hægt að koma í 195+km/klst. á tiltölulega skömmum tíma http://showrooms.volkswagen.de/phaeton/?emosite=1 |
|
| Author: | gmg [ Mon 03. Nov 2003 22:35 ] |
| Post subject: | |
SE wrote: Þetta var VW Phaeton bíllinn sem kom hingað í sumar.
Bíllinn er 420hö, V12, ansi öflug græja sem mjög auðveldlega er hægt að koma í 195+km/klst. á tiltölulega skömmum tíma Ég heyrði að þetta hefði verið sjálfur forstjóri Heklu |
|
| Author: | Jss [ Mon 03. Nov 2003 23:05 ] |
| Post subject: | |
gmg wrote: SE wrote: Þetta var VW Phaeton bíllinn sem kom hingað í sumar. Bíllinn er 420hö, V12, ansi öflug græja sem mjög auðveldlega er hægt að koma í 195+km/klst. á tiltölulega skömmum tíma Ég heyrði að þetta hefði verið sjálfur forstjóri Heklu Brilliant HAHAHAHAHAHA |
|
| Author: | BMW 318I [ Tue 04. Nov 2003 01:51 ] |
| Post subject: | |
er þetta ekki vél sem er í þremur línum í þssum bíl þ.e. W12 |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|