| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Gunni hvernig gengur með myndbandið? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=282 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Stefan325i [ Tue 05. Nov 2002 18:46 ] | 
| Post subject: | Gunni hvernig gengur með myndbandið? | 
| bara að spyrja   | |
| Author: | Gunni [ Tue 05. Nov 2002 21:00 ] | 
| Post subject: | |
| það gengur illa sökum tímaleysis klippara. kann einhver að klippa svona dót bara í tölvunni hjá sér eða eikkvað ? | |
| Author: | joipalli [ Tue 05. Nov 2002 21:13 ] | 
| Post subject: | |
| Hvernig er hægt að taka clip af VHS videospólu og setja yfir í stafrænt form á tövlunni?? Með fyrirfram þökk, Jói Palli | |
| Author: | saevar [ Mon 11. Nov 2002 11:16 ] | 
| Post subject: | |
| Það eina sem þarf er video in tengi á tölvunni og hugbúnaður. | |
| Author: | Gunni [ Mon 11. Nov 2002 22:09 ] | 
| Post subject: | |
| það er einmitt málið....hver er með vídjótengi inná tölvuna og hugbúnað til þess að gera þetta ? | |
| Author: | saevar [ Tue 12. Nov 2002 11:33 ] | 
| Post subject: | |
| Ég get gert þetta en ég er bara í Njarðvík. Hafðu bara samband við mig saevarg@iav.is | |
| Author: | Moni [ Wed 13. Nov 2002 00:59 ] | 
| Post subject: | |
| Hvaða myndband eruð þið að tala um?? Er forvitinn..   | |
| Author: | GHR [ Wed 13. Nov 2002 09:29 ] | 
| Post subject: | |
| Moni wrote: Hvaða myndband eruð þið að tala um?? Er forvitinn..   Ég held að þeir séu að tala um samkomumyndbandið þ.e.a.s. það var tekin upp mynd frá einni samkomu á cameru (man ekki alveg hvaða dagsetningu samkoman var, en held að það hafi verið þriðja seinasta) Endilega farið að klára hana, mig bráðlangar sjá myndbandið  (náðist ekki eitthver spyrna milli blæju BMW og 325 ???) | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |