| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Prís Tékk https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=27605 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Neini [ Mon 18. Feb 2008 21:06 ] |
| Post subject: | Prís Tékk |
var ekki viss á því hvar ég ætti að hafa þennan þráð þannig ég tróðonum bara hingað er með 318 e36 95' módel af bmw sem ekinn er tæpa 300þúsund. langar að vita hvað fæst fyrir svona. hann er einhvað klesstur og spegillinn er Brotin, flott að fá e-h verð hugmyndir á hann er hann væri heill líka myndir : http://orninn.com/myndasafn/main.php?g2 ... alNumber=1 http://orninn.com/myndasafn/main.php?g2 ... alNumber=2 http://orninn.com/myndasafn/main.php?g2 ... alNumber=2 http://orninn.com/myndasafn/main.php?g2 ... alNumber=1 http://orninn.com/myndasafn/main.php?g2 ... alNumber=1 |
|
| Author: | Neini [ Mon 18. Feb 2008 21:10 ] |
| Post subject: | |
kann ekki á myndirnar |
|
| Author: | KFC [ Mon 18. Feb 2008 21:20 ] |
| Post subject: | |
held þú fáir nú ekki mikið fyrir hann. Annars myndi ég halda að þetta ætti að vera í þránum "Til Sölu" |
|
| Author: | Benzari [ Mon 18. Feb 2008 21:22 ] |
| Post subject: | |
Vonandi meira en Hringrás borgar. |
|
| Author: | saemi [ Mon 18. Feb 2008 22:11 ] |
| Post subject: | |
Erfitt að segja. Ég myndi skjóta á svona 100 kall. Best að auglýsa hann bara til sölu og sjá hvað gerist |
|
| Author: | IngóJP [ Mon 18. Feb 2008 23:43 ] |
| Post subject: | |
er ekki um að gera að nýta þráðinn er með 95 árgerð af 520 bíl ekinn 192.000, SSK, Ljótur, Leðurinnrétting(Rafmagn í öllu) plús að hún er í bara góðu standi Gallar ljótur. drifskaftsupphengja og bremsurör |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 19. Feb 2008 23:10 ] |
| Post subject: | |
Djöfull er e36 flottur svona hvítur |
|
| Author: | Angelic0- [ Wed 20. Feb 2008 14:07 ] |
| Post subject: | |
Ég held að 100þ sé alveg vel fjarri lagi Minn E36 (diesel project) 316.... var alveg í fínu standi, farinn mótorpúði og rúðan bílstjóramegin var föst niðri.... ekinn 130þ og á góðum vetrardekkjum keypti ég á 15k (kannski ekkert að marka það) en þessir bílar hafa verið að fara á c.a. 120kallinn heilir og mikið minna eknir.... Ég myndi bjóða 40-50kall ef að ég ætti að bjóða í þennan bíl |
|
| Author: | ömmudriver [ Wed 20. Feb 2008 23:29 ] |
| Post subject: | |
Angelic0- wrote: Ég held að 100þ sé alveg vel fjarri lagi
Minn E36 (diesel project) 316.... var alveg í fínu standi, farinn mótorpúði og rúðan bílstjóramegin var föst niðri.... ekinn 130þ og á góðum vetrardekkjum keypti ég á 15k (kannski ekkert að marka það) en þessir bílar hafa verið að fara á c.a. 120kallinn heilir og mikið minna eknir.... Ég myndi bjóða 40-50kall ef að ég ætti að bjóða í þennan bíl Viktor, það er búið að naga þetta blessaða diesel project, skottlokið er að skipta um lit og svo er afturhillan LIFANDI. |
|
| Author: | gunnar [ Wed 20. Feb 2008 23:36 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: Ég held að 100þ sé alveg vel fjarri lagi Minn E36 (diesel project) 316.... var alveg í fínu standi, farinn mótorpúði og rúðan bílstjóramegin var föst niðri.... ekinn 130þ og á góðum vetrardekkjum keypti ég á 15k (kannski ekkert að marka það) en þessir bílar hafa verið að fara á c.a. 120kallinn heilir og mikið minna eknir.... Ég myndi bjóða 40-50kall ef að ég ætti að bjóða í þennan bíl Viktor, það er búið að naga þetta blessaða diesel project, skottlokið er að skipta um lit og svo er afturhillan LIFANDI. Hahahhahahah þetta er BEINT í quote bankann! |
|
| Author: | Danni [ Thu 21. Feb 2008 00:47 ] |
| Post subject: | |
ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: Ég held að 100þ sé alveg vel fjarri lagi Minn E36 (diesel project) 316.... var alveg í fínu standi, farinn mótorpúði og rúðan bílstjóramegin var föst niðri.... ekinn 130þ og á góðum vetrardekkjum keypti ég á 15k (kannski ekkert að marka það) en þessir bílar hafa verið að fara á c.a. 120kallinn heilir og mikið minna eknir.... Ég myndi bjóða 40-50kall ef að ég ætti að bjóða í þennan bíl Viktor, það er búið að naga þetta blessaða diesel project, skottlokið er að skipta um lit og svo er afturhillan LIFANDI. Hahaha it's funny because it's true
|
|
| Author: | Angelic0- [ Thu 21. Feb 2008 15:58 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: Ég held að 100þ sé alveg vel fjarri lagi Minn E36 (diesel project) 316.... var alveg í fínu standi, farinn mótorpúði og rúðan bílstjóramegin var föst niðri.... ekinn 130þ og á góðum vetrardekkjum keypti ég á 15k (kannski ekkert að marka það) en þessir bílar hafa verið að fara á c.a. 120kallinn heilir og mikið minna eknir.... Ég myndi bjóða 40-50kall ef að ég ætti að bjóða í þennan bíl Viktor, það er búið að naga þetta blessaða diesel project, skottlokið er að skipta um lit og svo er afturhillan LIFANDI. Hahaha it's funny because it's true ![]() Hey... Þessi innrétting verður ekki mikið lengur þarna En já, það er rétt... hann var nagaður... af HESTUM Það eru bara fleiri hestöfl....
En annars er ég nú að meina að stríheilir E36 4cyl eru að fara á þetta 120-150k... svo að klesstur E36 4cyl fer aldrei á meira en svona hálf-virði |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|