| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| EVO Magazine grein https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=24956 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bimmer [ Sun 14. Oct 2007 11:49 ] |
| Post subject: | EVO Magazine grein |
Eftirfarandi bílar bornir saman: M1 E28 M5 E30 M3 Sport Evolution E34 M5 ( 3.8 ) E36 M3 Evo M Coupe E39 M5 E46 M3 CSL E60 M5 M6 E46 M3 CS Z4 M Coupe E92 M3 http://www.v8.com.br/mtest/ Áhugaverð lesning. |
|
| Author: | gunnar [ Sun 14. Oct 2007 11:55 ] |
| Post subject: | |
Skrýtið að E46 M3 CSL sé jafn snöggur í hundrað og E39 M5.. Hann er ekki hálfu tonni léttari eða einhvað? |
|
| Author: | Svezel [ Sun 14. Oct 2007 12:35 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Skrýtið að E46 M3 CSL sé jafn snöggur í hundrað og E39 M5.. Hann er ekki hálfu tonni léttari eða einhvað?
eitthvað - einhver |
|
| Author: | IvanAnders [ Sun 14. Oct 2007 13:18 ] |
| Post subject: | |
takk Sveinbjörn |
|
| Author: | bjornvil [ Sun 14. Oct 2007 14:28 ] |
| Post subject: | |
Hvar er hægt að nálgast þetta blað??? Er þetta nýjasta tölublaðið af EVO??? |
|
| Author: | finnbogi [ Sun 14. Oct 2007 16:55 ] |
| Post subject: | |
bjornvil wrote: :shock: Hvar er hægt að nálgast þetta blað??? Er þetta nýjasta tölublaðið af EVO??? |
|
| Author: | Kristján Einar [ Sun 14. Oct 2007 17:45 ] |
| Post subject: | |
ég á þetta blað ;p bara skemmtileg lesning og flottar myndir |
|
| Author: | Alpina [ Sun 14. Oct 2007 18:44 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Skrýtið að E46 M3 CSL sé jafn snöggur í hundrað og E39 M5.. Hann er ekki hálfu tonni léttari eða einhvað?
SMG og 360 hp,,,
við hverju bjóstu,, |
|
| Author: | bjahja [ Sun 14. Oct 2007 19:05 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: gunnar wrote: Skrýtið að E46 M3 CSL sé jafn snöggur í hundrað og E39 M5.. Hann er ekki hálfu tonni léttari eða einhvað? SMG og 360 hp,,,við hverju bjóstu,, CSL=== 1385 og semi-slikkar M5===1600(?)kg |
|
| Author: | Lindemann [ Sun 14. Oct 2007 19:09 ] |
| Post subject: | |
er ekki e39 M5 nær 1800kg?? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sun 14. Oct 2007 19:11 ] |
| Post subject: | |
Orkugjafi: Bensín Eiginþyngd: 1.720 kg. Gerðarnúmer: WBSDE9106000 |
|
| Author: | Aron Fridrik [ Sun 14. Oct 2007 19:28 ] |
| Post subject: | |
skrýtið að hann sé ekki hraðari upp |
|
| Author: | gunnar [ Sun 14. Oct 2007 19:53 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: gunnar wrote: Skrýtið að E46 M3 CSL sé jafn snöggur í hundrað og E39 M5.. Hann er ekki hálfu tonni léttari eða einhvað? SMG og 360 hp,,,við hverju bjóstu,, Hvað finnst þér svona hlægilegt við það? Ég hefði kannski átt að orða þetta svona, það er skrýtið að hann sé ekki sneggri í 100 heldur en E39 M5? Happy? |
|
| Author: | Alpina [ Sun 14. Oct 2007 20:02 ] |
| Post subject: | |
gunnar wrote: Alpina wrote: gunnar wrote: Skrýtið að E46 M3 CSL sé jafn snöggur í hundrað og E39 M5.. Hann er ekki hálfu tonni léttari eða einhvað? SMG og 360 hp,,,við hverju bjóstu,, Hvað finnst þér svona hlægilegt við það? Ég hefði kannski átt að orða þetta svona, það er skrýtið að hann sé ekki sneggri í 100 heldur en E39 M5? Happy? sammála,, ekkert fyndið ,, en sé að þú hefðir betur umorðað þetta,, þar sem ég mistúlkaði meiningu þína |
|
| Author: | bjornvil [ Sun 14. Oct 2007 20:16 ] |
| Post subject: | |
finnbogi wrote: bjornvil wrote: :shock: Hvar er hægt að nálgast þetta blað??? Er þetta nýjasta tölublaðið af EVO??? Ég jólasveinn ?? Ég veit allavega að það er ekki hægt að fá þetta blað í Eymundsson í Keflavík, þannig að ég var nú bara að velta fyrir mér í hvaða búð ég gæti nálgast þetta blað EF þetta væri nýjasta tölublaðið |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|