| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ná filmum úr rúðum https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=24937 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Bjorgvin [ Sat 13. Oct 2007 12:30 ] |
| Post subject: | Ná filmum úr rúðum |
Góðan daginn Hvernig er best að ná filmum úr rúðum? Finnst þær alltof dökkar afturí bílnum hjá mér og langar að taka þær úr... Kveðja |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 13. Oct 2007 14:06 ] |
| Post subject: | |
| Author: | Bjössi [ Sat 13. Oct 2007 14:16 ] |
| Post subject: | |
hita þær utan frá og svo rífa filmuna úr, ef límið situr eftir þá áttu mikið verkefni fyrir höndum |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 13. Oct 2007 14:31 ] |
| Post subject: | |
Það er til efni í Byko, man ómögulega hvað það heitir en það nær líminu mjög vel af *edit* efnið heitir bostik |
|
| Author: | IvanAnders [ Sat 13. Oct 2007 15:04 ] |
| Post subject: | |
Klárlega hitabyssu, hita vel, þá verður límið eftir í lágmárki |
|
| Author: | Danni [ Sat 13. Oct 2007 15:20 ] |
| Post subject: | |
Þessi vill meina að það eigi að nota sápuvatn til að ná þeim af. |
|
| Author: | Eggert [ Sat 13. Oct 2007 15:47 ] |
| Post subject: | |
...og svo er debetkortið alveg helvíti góð skafa á þetta lím. |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Sat 13. Oct 2007 16:14 ] |
| Post subject: | |
Aron Andrew wrote: Það er til efni í Byko, man ómögulega hvað það heitir en það nær líminu mjög vel af
*edit* efnið heitir bostik BOSTIK!?!!? Ég hef notað urithane bostik mikið og það er eitthvað það AL öflugasta lím sem ég hef notað í tréverk! |
|
| Author: | Alpina [ Sat 13. Oct 2007 16:22 ] |
| Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: Aron Andrew wrote: Það er til efni í Byko, man ómögulega hvað það heitir en það nær líminu mjög vel af *edit* efnið heitir bostik BOSTIK!?!!? Ég hef notað urithane bostik mikið og það er eitthvað það AL öflugasta lím sem ég hef notað í tréverk! bostik limhreinsir |
|
| Author: | Aron M5 [ Sat 13. Oct 2007 16:23 ] |
| Post subject: | |
það þarf nu bara að nota bostik á afturrúðuna utaf hitalínonum ma ekki skafa þær!!!! en á hinar ruðurnar notaru bara gluggasprey og rakvélablað og skafar það er ekkert mál..... |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 14. Oct 2007 13:44 ] |
| Post subject: | |
ég bara kroppaði í hornin og reif þetta út í 2 bílum í röð... EKKERT eftir í öðrum en hellingur af lími eftir í hinum En með einhvern svona límleysi rann það af eins og móða nánast |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|