| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Djöfull langar mig í þennan! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=237 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Djofullinn [ Thu 24. Oct 2002 11:12 ] | 
| Post subject: | Djöfull langar mig í þennan! | 
| http://www.mobile.de/cgi-bin/search.pl? ... &x=32&y=10 | |
| Author: | bebecar [ Thu 24. Oct 2002 11:30 ] | 
| Post subject: | |
| Hann ætti að hreyfast allavega! Mér fannst felgur og púst ljótt en að öðru leiti nice bíll. Skondið að sjá hann með 3.8 lítra M vélinni. | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 24. Oct 2002 11:31 ] | 
| Post subject: | |
| Já það væri gaman að sjá bílinn hans Sæmam eð svona vél   | |
| Author: | Moni [ Thu 24. Oct 2002 11:45 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er gullmoli þessi bíll, þvílíkt flottur, mér finnst samt mistök að hafa pústið í miðjunni, væri flottara að hafa það öðru megin eða báðu megin!  Felgurnar eru töff að mínu mati...   | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 24. Oct 2002 11:52 ] | 
| Post subject: | |
| Já mér hefur alltaf fundist sexan verið ein af fallegustu bimmunum en hef aldrei verið hrifinn af því að hafa pústið í miðjunni.... en kannski gefur þetta bílnum bara meiri karakter. Felgurnar finnst mér mjög flottar, póleraðar AC Schnitzer   | |
| Author: | GHR [ Thu 24. Oct 2002 11:54 ] | 
| Post subject: | |
| Virkilega flottur bíll en alveg sammála Moni, um að pústið sé ljótt í miðjunni (er alveg að eyðileggja sexuna). Geðveikar felgur- flottar svona innbreiðar felgur   Hvað er hægt að margfalda með til að fá íslenska verðið ( EUR*?)   Hvað er evran há? | |
| Author: | Djofullinn [ Thu 24. Oct 2002 11:59 ] | 
| Post subject: | |
| er evran ekki eitthvað um 89? | |
| Author: | bebecar [ Thu 24. Oct 2002 12:07 ] | 
| Post subject: | |
| Mér finnst pústið einmitt flott svona í miðjunni, það var svona á þessum bílum og líka á E28 - mjög flott, en það verður náttúrulega undarlegt með svona stútum á. | |
| Author: | saemi [ Thu 24. Oct 2002 12:10 ] | 
| Post subject: | |
| Þið margfaldið bara með 2 þá fáið þið verðið hingað kominn. Minn verður nú sennilega kominn með svona vél næsta sumar   Að vísu ekki 3.8, en 3.5 original M635csi vél. Það eru skiptar skoðanir með pústið. Málið er að á E24 og E28 bílunum verður pústið að vera þarna, bensíntankurinn er H/M og varadekkið V/M og eina plássið er á milli   En ég er löngu orðinn vanur þessu, finnst þetta í góðu lagi. Ég segi nú sama og Ingvar með felgurnar og pústið, og bæti stýrinu við   | |
| Author: | bebecar [ Thu 24. Oct 2002 12:21 ] | 
| Post subject: | |
| Ég tók ekki eftir stýrinu heldur.... lítur út eins og puttaklippur. Mér finnst búið að skemma þennan bíl aðeins of mikið fyrir minn smekk;) | |
| Author: | DXERON [ Thu 24. Oct 2002 15:56 ] | 
| Post subject: | m6 | 
| flottur bíll geðveikar felgur. svoldið asnalegt pústið. | |
| Author: | Moni [ Fri 25. Oct 2002 16:30 ] | 
| Post subject: | |
| Væri alveg til í þennan, á víst að vera 517 hp. með 5,0l vél og superch. Góður Draumur maður   | |
| Author: | Moni [ Fri 25. Oct 2002 16:31 ] | 
| Post subject: | |
| Virkaði ekki alveg linkurinn, reyni að redda þessu... | |
| Author: | Djofullinn [ Fri 25. Oct 2002 17:49 ] | 
| Post subject: | |
| Hérna er linkurinn þinn Moni: http://www.ridejudge.com/rideDetails.asp?RideID=3767 | |
| Author: | Svezel [ Fri 25. Oct 2002 18:02 ] | 
| Post subject: | |
| Ég hélt að ég myndi aldrei segja þetta en þetta er of stórar felgur fyrir minn smekk   | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |