| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vangaveltur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2330 |
Page 1 of 2 |
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 21:55 ] |
| Post subject: | Vangaveltur |
Finnst ykkur 990 þús gott verð fyrir Compact 99 M-sport? Mér finnst það, er mikið að spá í að skella mér á hann Prófa að bjóða 900 og sjá hvernig er tekið í það
|
|
| Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:42 ] |
| Post subject: | Re: Vangaveltur |
BMWmania wrote: Finnst ykkur 990 þús gott verð fyrir Compact 99 M-sport? Mér finnst það, er mikið að spá í að skella mér á hann
Prófa að bjóða 900 og sjá hvernig er tekið í þaðMér finnst það hljóma eins og mjög fínt verð. Bílgreinasambandið gefur upp listaverð miðað við Compact '99 keyrðan 50 þúsund km, 1.150 sirka. |
|
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:47 ] |
| Post subject: | |
Vona að pabbi sé til í að kvitta undir lánið
|
|
| Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:50 ] |
| Post subject: | |
Hvað er hann keyrður? |
|
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:53 ] |
| Post subject: | |
80 þús |
|
| Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:55 ] |
| Post subject: | |
Þá er það 1130 þús... merkilegt að þeir meta muninn á bíl sem er keyrður 80 þús og bíl sem er keyrður 50þús bara uppá 20 þúsund krónur.. ódýr akstur það! |
|
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:57 ] |
| Post subject: | |
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=160590 |
|
| Author: | uri [ Sun 17. Aug 2003 22:58 ] |
| Post subject: | |
Ég held að það sé líta að marka þessi viðmiðunarverð. Bara bjóða í bílinn. Það er töluvert mikið af svona bílum á sölu þannig að ég held að 900 sé bara nokkuð gott boð |
|
| Author: | arnib [ Sun 17. Aug 2003 22:59 ] |
| Post subject: | |
Ég elska framendann á þessum bílum Annars keyrði ég þarna framhjá um daginn og var einmitt að skoða þennan bíl. Hann er mjög fallegur.. (þó að ég fíli reyndar ekki Compact alveg nógu mikið persónulega).. |
|
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 22:59 ] |
| Post subject: | |
þetta er líka bíll sem ég keyri í tvö ár í viðbót örugglega nokkurn veginn án viðhalds |
|
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 23:00 ] |
| Post subject: | |
Já, þetta er bara allt svo gæðalegt eitthvað |
|
| Author: | uri [ Sun 17. Aug 2003 23:02 ] |
| Post subject: | |
Hann lítur vel út á myndum að minsta kosti, en ég er sammála árna um þessa bíla |
|
| Author: | BMWmania [ Sun 17. Aug 2003 23:05 ] |
| Post subject: | |
Hann er flottur fyrir stelpu eins og mig, engin fjölskylda, lítill og nettur bíll, eyðir vonandi ekki miklu og bara pæjulegur finnst mér |
|
| Author: | uri [ Sun 17. Aug 2003 23:07 ] |
| Post subject: | |
Já þetta ae fínn stelpubíll |
|
| Author: | Heizzi [ Sun 17. Aug 2003 23:37 ] |
| Post subject: | |
Af hverju er hann með gömlu nýrun http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=160590&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=316%20I%20COMPACT%20M%20SPORT&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=880&VERD_TIL=1480&EXCLUDE_BILAR_ID=160590 Fékk þristurinn ekki facelift '97... Og svona til samanburðar þá er þessi skráður á nákvæmlega sama tíma og hann er með nýju nýrun: http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=30&BILAR_ID=160533&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=316%20I%20COMPACT%20M%20SPORT&ARGERD_FRA=1998&ARGERD_TIL=2000&VERD_FRA=1050&VERD_TIL=1650&EXCLUDE_BILAR_ID=160533 Hvað er eiginlega í gangi hérna...? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|