| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| Skalaði skalinn - Barnakerrubílstjóri??? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2309  | 
	Page 1 of 1 | 
| Author: | bebecar [ Thu 14. Aug 2003 10:43 ] | 
| Post subject: | Skalaði skalinn - Barnakerrubílstjóri??? | 
Afhverju er maður allt í einu barnakerrubílstjóri? Hvernig er virðingarstiginn annars í þessum efnum?  | 
	|
| Author: | saevar [ Thu 14. Aug 2003 10:59 ] | 
| Post subject: | |
hehe ætli þetta núllist þegar maður fer uppfyrir 2000 inlegg  | 
	|
| Author: | saevar [ Thu 14. Aug 2003 11:00 ] | 
| Post subject: | |
hei ég er kassabílstjóri djös svindl er búið að breyta skalanum eitthvað  | 
	|
| Author: | Gunni [ Thu 14. Aug 2003 11:03 ] | 
| Post subject: | |
honum var eitthvað smá hnikað til já. Stigin sem þarf til að ná hverju ranki voru bara hækkuð aðeins og Barnakerrubílstjóra bætt við (bebecar er barnakerra er þaggi ??)  | 
	|
| Author: | Kull [ Thu 14. Aug 2003 11:17 ] | 
| Post subject: | |
Menn eitthvað seinir í eftirtektinni Þú ættir að vera ánægður að vera með sér rank Bebecar  | 
	|
| Author: | bebecar [ Thu 14. Aug 2003 11:20 ] | 
| Post subject: | |
   jú - ætli það ekki!
En hvernig er uppröðunin í dag?  | 
	|
| Author: | Kull [ Thu 14. Aug 2003 11:24 ] | 
| Post subject: | |
Er hún ekki eins og hún var bara, nema það þarf fleiri pósta núna?  | 
	|
| Author: | Gunni [ Thu 14. Aug 2003 11:40 ] | 
| Post subject: | |
Kull wrote: Er hún ekki eins og hún var bara, nema það þarf fleiri pósta núna? 
júbb, mikið rétt  | 
	|
| Author: | bebecar [ Thu 14. Aug 2003 12:23 ] | 
| Post subject: | |
Og er barnakerrubílstjóri þá fyrir ofan formúlubílstjóra  | 
	|
| Author: | Mal3 [ Thu 14. Aug 2003 17:38 ] | 
| Post subject: | |
Þokkalega, hefurðu aldrei séð viðtal við David Coulthard?  | 
	|
| Author: | bebecar [ Thu 14. Aug 2003 20:26 ] | 
| Post subject: | |
Ehhh... nei - hann e r nefnilega ekki minn maður sko:)  | 
	|
| Author: | Raggi M5 [ Fri 15. Aug 2003 00:51 ] | 
| Post subject: | |
En afhverju er póstajöldin dottin út?  | 
	|
| Author: | Mal3 [ Fri 15. Aug 2003 09:18 ] | 
| Post subject: | |
Ég hætti þegar ég verð rallbílstjóri. Það er sko ekkert líkt með mér og F1 ökumanni. Ég er nefnilega undirborgaður  | 
	|
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|