| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Með samkomurnar hjá BMW krafti! https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=230 | Page 1 of 1 | 
| Author: | Moni [ Wed 23. Oct 2002 15:58 ] | 
| Post subject: | Með samkomurnar hjá BMW krafti! | 
| ég er nýr hérna en var aðeins búinn að heyra um þennan klúbb, svo að ég skráði mig á spjallið en hvað þarf maður að gera til að mega koma á samkomur hjá klúbbnum? | |
| Author: | DXERON [ Wed 23. Oct 2002 16:03 ] | 
| Post subject: | samkomur | 
| þú þarft ekkert að mega neitt þú bara mætir og heilsar öðrum. sýnir þig og sérð aðra það er takmarkið með þessum klúbbi ekki satt...? og fylgjast með hér á spjallinu og undir samkomur hvenær næsta samkoma sé, það er kosið í poll hvenær hún á að vera. velkominn í klúbbinn. | |
| Author: | Moni [ Wed 23. Oct 2002 16:08 ] | 
| Post subject: | Re: samkomur | 
| Ok takk fyrir það þá fylgist maður með öllu hérna og reynir að mæta á næstu samkomu   | |
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Oct 2002 16:10 ] | 
| Post subject: | |
| Já vertu velkominn í klúbbinn   | |
| Author: | Moni [ Wed 23. Oct 2002 16:14 ] | 
| Post subject: | |
| TAKK TAKK!   | |
| Author: | bebecar [ Wed 23. Oct 2002 16:26 ] | 
| Post subject: | |
| Vertu velkominn og vertu duglegur á spjallinu með okkur! | |
| Author: | Moni [ Wed 23. Oct 2002 16:49 ] | 
| Post subject: | |
| Ég mun gera það enda er ég mjög mikill áhugamaður um BMW! Feginn að hafa fundið þennan klúbb!   | |
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Oct 2002 16:50 ] | 
| Post subject: | |
| Hey Moni, áttu ekki myndir af bílnum þínum? | |
| Author: | Moni [ Wed 23. Oct 2002 16:57 ] | 
| Post subject: | |
| Nei ekki ennþá  en ég ætla að reyna að redda myndum af honum, hann er bara á verkstæði nuna, ég er að láta gera við smá ryð sem var á honum og láta sprauta hluta af honum og gera við hann því að það var keyrt aftan á hann á fimmtudaginn sl. Hann verður kominn fyrir helgi aftur á götuna og þá verður hann heldur betur "sjænaður" og látinn í myndatöku!   | |
| Author: | Djofullinn [ Wed 23. Oct 2002 17:00 ] | 
| Post subject: | |
| Frábært! Hlakka til að sjá hann   | |
| Author: | Moni [ Wed 23. Oct 2002 17:22 ] | 
| Post subject: | |
| gæti ég postað mynd hérna sem ég á í tölvunni? | |
| Author: | iar [ Wed 23. Oct 2002 17:31 ] | 
| Post subject: | |
| Moni wrote: gæti ég postað mynd hérna sem ég á í tölvunni? Þú þarft að koma myndum fyrir á einhverjum miðlara, t.d. á heimasíðunni þinni og svo geturðu vísað í myndina hérna með því að vísa í slóðina á hana og [ img ] ..... [ /img ] utanum. | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |