| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| slæd á 318 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2271 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Gunni [ Sun 10. Aug 2003 19:36 ] |
| Post subject: | slæd á 318 |
Mér langaði bara að deila því með ykkur að ég slædaði sko á 318inum mínum í hringtorgi áðan. Hver sagði svo að þetta væri kraftlaust ?? |
|
| Author: | Mal3 [ Sun 10. Aug 2003 19:38 ] |
| Post subject: | Re: slæd á 318 |
Gunni wrote: Mér langaði bara að deila því með ykkur að ég slædaði sko á 318inum mínum í hringtorgi áðan. Hver sagði svo að þetta væri kraftlaust ??
Ég slædaði Pug 306XS út um allt þegar ég átti hann, 90 hestar, fóðraðir á hvítlauk. Mazda MX-5 sem ég átti var nú reyndar um 130 hestana og ég slædaði henni líka út um allt. Var samt nánast betra á Peugeotinum... |
|
| Author: | Moni [ Sun 10. Aug 2003 19:45 ] |
| Post subject: | Re: slæd á 318 |
Mal3 wrote: Gunni wrote: Mér langaði bara að deila því með ykkur að ég slædaði sko á 318inum mínum í hringtorgi áðan. Hver sagði svo að þetta væri kraftlaust ?? Ég slædaði Pug 306XS út um allt þegar ég átti hann, 90 hestar, fóðraðir á hvítlauk. Mazda MX-5 sem ég átti var nú reyndar um 130 hestana og ég slædaði henni líka út um allt. Var samt nánast betra á Peugeotinum... Er puginn ekki FWD??? Mazdan er 130 hp og létt, en 318 er aðeins 113 hp og aðeins þyngri... |
|
| Author: | Mal3 [ Sun 10. Aug 2003 19:46 ] |
| Post subject: | |
Júb, 306 er framdrifinn, en lift-off í boði ef maður vill það. Bleyta skaðar ekki, en ekki nauðsynleg ef það er nóg malbik í boði. |
|
| Author: | BMW 318I [ Sun 10. Aug 2003 23:39 ] |
| Post subject: | |
iss ég var allaf að slæda á 1600 susuki vitara og hann fór bara nokkuð létt með það.........í bleytu |
|
| Author: | íbbi_ [ Sun 10. Aug 2003 23:56 ] |
| Post subject: | |
ég var nú einmitt að leika mér að slæda aðeins á dodge pikkup áðan ég stundaði þetta ansi grimmt á camaronum mínum |
|
| Author: | GHR [ Mon 11. Aug 2003 00:27 ] |
| Post subject: | |
Djöfulsins töffarar eruð þið, kunnið bara að slæda |
|
| Author: | benzboy [ Mon 11. Aug 2003 12:06 ] |
| Post subject: | |
Vá, bara svalir tappar |
|
| Author: | Gunni [ Mon 11. Aug 2003 12:26 ] |
| Post subject: | |
jæja þetta var nú svona létt spaug |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 11. Aug 2003 14:48 ] |
| Post subject: | |
ég greindi nú ekki neinn mont tón í þessu hjá mér |
|
| Author: | Mal3 [ Mon 11. Aug 2003 14:54 ] |
| Post subject: | |
Alls ekkert mont, bara að benda á að það þurfi enga ofurbíla í þannig. Samt, m.v. það að góður slatti "bílatöffara" landsins virðist halda að þeir kunni að keyra fyrir það eitt að þeir geti spyrnt, þá er ágætt að einhverjir kunna að slæda smá |
|
| Author: | GHR [ Mon 11. Aug 2003 15:02 ] |
| Post subject: | |
Ekki taka þessu svona alvarlega strákar Þetta var bara svona spaug hjá okkur Benzboy Það var bara svo fyndið að lesa þetta, svona L2C umræða |
|
| Author: | Djofullinn [ Mon 11. Aug 2003 15:11 ] |
| Post subject: | |
Ohhh það er svo gaman að slæda og leika sér svona! Hlakkar til að fá bílinn minn |
|
| Author: | Haffi [ Mon 11. Aug 2003 15:49 ] |
| Post subject: | |
múhahhaah ég sá nú BMW e36 m3 slaeda a seat ibiza i gaer! |
|
| Author: | benzboy [ Mon 11. Aug 2003 16:06 ] |
| Post subject: | |
BMW 750IA wrote: Ekki taka þessu svona alvarlega strákar
Þetta var bara svona spaug hjá okkur Benzboy Það var bara svo fyndið að lesa þetta, svona L2C umræða Nákvæmlega, bara djók en svona bæ ðe wei tókst mér líka að slæda á hringtorgi í morgun (rennandi blautt) - tel það nú samt ekkert rosalegt afrek |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|