| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hljómtæki https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=1&t=2239 |
Page 1 of 1 |
| Author: | ValliP [ Thu 07. Aug 2003 10:11 ] |
| Post subject: | Hljómtæki |
Jæja. Ég er byrjaður að skoða spilara og hátalara í bílinn. Hvaða tæki og hvaða hátalara mælið þið með. Ég hafði hugsað mér að setja nýju hátalarana á sama stað og orginal. |
|
| Author: | jonthor [ Thu 07. Aug 2003 11:22 ] |
| Post subject: | |
Ég er að selja eðaltækið mitt, sem er ekki nema 2mánaða gamalt, hef ekki séð neitt tæki passa jafnvel í BMW, rauð baklýsing, MP3, allt shittið. http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=2051 |
|
| Author: | ValliP [ Thu 07. Aug 2003 11:41 ] |
| Post subject: | |
Ein aula spurning, en hvar seturðu diskinn í tækið |
|
| Author: | jonthor [ Thu 07. Aug 2003 14:23 ] |
| Post subject: | |
ýtir á takkann og þá færist fronturinn svona út og niður, helv smart. Átti líka gamla týpu af þessu tæki 3 ára gamal og svínvirkar ennþá |
|
| Author: | arnib [ Thu 07. Aug 2003 14:50 ] |
| Post subject: | |
Ég elska MP3 Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum Hvííílík þægindi!
|
|
| Author: | GHR [ Thu 07. Aug 2003 14:57 ] |
| Post subject: | |
arnib wrote: Ég elska MP3
Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum Hvííílík þægindi! ![]() Nema þú viljir finna ákveðið lag |
|
| Author: | arnib [ Thu 07. Aug 2003 15:11 ] |
| Post subject: | |
BMW 750IA wrote: arnib wrote: Ég elska MP3 Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum Hvííílík þægindi! ![]() Nema þú viljir finna ákveðið lag Það er ekkert mál hjá mér.... Spilarinn minn lítur á "foldera" sem geisladiska. Svo stjórnar maður öllum pakkanum eins og magasíni. |
|
| Author: | jonthor [ Thu 07. Aug 2003 15:56 ] |
| Post subject: | |
arnib wrote: BMW 750IA wrote: arnib wrote: Ég elska MP3 Ég er með einn geisladisk sem inniheldur tónlist af 15 geisladiskum Hvííílík þægindi! ![]() Nema þú viljir finna ákveðið lag Það er ekkert mál hjá mér.... Spilarinn minn lítur á "foldera" sem geisladiska. Svo stjórnar maður öllum pakkanum eins og magasíni. Já það er nákvæmlega þannig á þessu tæki, mjög auðvelt að navigate-a á milli foldera og finna lög |
|
| Author: | Schulii [ Thu 07. Aug 2003 23:33 ] |
| Post subject: | |
sounds good.. litterally |
|
| Author: | ofmo [ Mon 11. Aug 2003 00:20 ] |
| Post subject: | |
ég mæli eindregið með Rockford Fosgate! það er málið, ódrepandi græjur... ég á til dæmis tvær 12" keilur og einn magnara sem ég keypti árið 1991. ég þjösnast á þessum græjum á hverjum einasta degi og þær hljóma altaf eins og nýjar... Ekki svo dýrt, rosa kraftur og geggjuð hljómgæði! |
|
| Author: | arnib [ Mon 11. Aug 2003 10:25 ] |
| Post subject: | |
ofmo wrote: mergjaðsleg hljómgæði!
vó!... mergjaðsleg !! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|